25.6.2008 | 01:38
Hugsanleg breyting á síðu.
Sem myndi þá felast í nafnabreytingu þannig að ég myndi koma fram undir öðru nafni,einnig er ég að huga að söngtextasíðu þar sem bloggvinir og lesendur gætu fundið hina ýmsu texta en engin yrðu gripin því ég þekki ekki gripin en þar sem ég er söngvari í hljómsveit og á haug af textum í nokkrum möppum þá finnst mér alveg tilvalið að þeir sem vantar texta getið þá athugað hvort ég sé með þann texta sem fólk vantar en þessi hugmynd er þó í vinnslu og verður líklega ekki að veruleika ef af verður fyrr en með haustinu en ég mun taka minn tíma í að þróa þessa hugmynd en tíminn leiðir það í ljós.
Einnig gæti komið stöku ljóð eftir sjálfan mig og aðra annaðhvort á nýrri bloggsíðu eða söngtextasíðu en ég hef samið einhver ljóð í gegnum tíðina sem gætu dúkkað upp hér.
En semsagt,hugsanleg nafnabreyting á síðunni en bíðum og sjáum hvað setur.
Verð að láta í ljós óánægju mína með þátttöku í skoðanakönnunum sem hér birtast,það er eins og enginn hafi skoðanir lengur.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Mér líst vel á söngtextasíðu, þar sem ég elska að syngja en ekki hætta með þína síðu......sorrý hvað ég er ódugleg við að kvitta fyrir mig.
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 25.6.2008 kl. 02:00
Sæl Elín:Það kemur hvergi fram að ég ætli að hætta að blogga heldur bara nafnabreyting og til þess að það geti gerst þá verð ég að loka þessari síðu og stofna aðra því þó ég geti stofnað aðra síðu á sömu kennitölu þá hef ég heyrt að talvan eigi erfitt með að lesa það svo ekki verður sú leið farin ef af verður.
Magnús Paul Korntop, 25.6.2008 kl. 10:15
Sæll Magnús. Líst vel á söngtextasíðu en það er óþarfi að blogga nafnleynt fyrst þú ert á annað borð að blogga núna undir nafni.
Gangi þér vel með ákvörðunartökuna.
Guð veri með þér.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.6.2008 kl. 12:58
Flott að fá texta..gangi þér vel.
Rúna Guðfinnsdóttir, 25.6.2008 kl. 12:59
Var bara ekki búin að taka eftir könnuninni. Hlakka til að fylgjast með breytingum hjá þér.
Sigrún Jónsdóttir, 25.6.2008 kl. 16:43
Sæl Rósa: Ég myndi aldrei blogga undir nafnleynd því ég myndi láta ykkur bloggvini mína og aðra lesendur vita hver þetta væri og til að öllum misskilningi sé eytt að ÞÁ ER ÞESSI SÍÐA EKKI AÐ HÆTTA,BARA TAKA BREYTINGUM.
Magnús Paul Korntop, 25.6.2008 kl. 17:23
Ég er bjartsýn og sagði JÁ.
Halla Rut , 25.6.2008 kl. 20:23
Hæ aftur. Flott hjá þér. Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.6.2008 kl. 21:15
Hæ, hvað heitir hljómsveitin sem þú ert í ? Svaraði skoðanakönnuninni.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.6.2008 kl. 21:26
Sæl Jórunn: Hljómsveitin sem ég er í heitir Hraðakstur bannaður og kemur ásamt Plútó frá Fjölmennt(Fullorðinsfræðsla fatlaðra)
Magnús Paul Korntop, 25.6.2008 kl. 22:43
Takk Magnús, ég nun hafa þetta í huga.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.6.2008 kl. 22:52
Ekkert mál Jórunn mín,vonast til að sjá þig einhverntímann á giggi hjá okkur.
Magnús Paul Korntop, 25.6.2008 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.