Frábært.

Rétt áðan lauk leik íslendinga og grikkja í undankeppni evrópukeppni kvenna í knattspyrnu og endaði leikurinn 7-0 fyrir íslenska liðið.

Eftir þessi úrslit er íslenska liðið í 1. sæti riðilsins með 18 stig og dugir jafntefli gegn frökkum ytra í september en hafa þegar tryggyt sér sæti í umspili en auðvitað vonumst við til þess "stelpurnar okkar" vinni einfaldlega riðilinn og tryggi sig í úrslitakeppni evrópumótsins á næsta ári og verði á undan karlaliðinu sem ekki eru nálægt því að komast uppú riðli.

Mörk íslands: Hólmfríður Magnúsdóttir 3,Margrét Lára Viðarsdóttir 2,Sara Björk Gunnarsdóttir 1 og Katrín Ómarsdóttir 1.

                                Til hamingju stelpur.

                               KV:Korntop

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Signý

smáááááá leiðrétting þetta setur liðið í 1.sæti síns riðils... fyrsta sæti afþví að það eru innbyrðisviðureignir liða sem skipta meira máli en markatala. Og þær frönsku töpuðu náttúrulega á móti íslandi hér heima í fyrra

Signý, 26.6.2008 kl. 20:18

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl Signý: Rétt hjá þér,1 sæti skal það vera og skal að sjálfsögðu leiðrétt ekki seinna en strax.

Magnús Paul Korntop, 26.6.2008 kl. 21:22

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður.

Mikið voru stelpurnar duglegar. Vona að þær vinni Frakkana.

Guð veri með þér.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 26.6.2008 kl. 22:40

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Takk fyrir það Rósa mín,sömuleiðis.

Magnús Paul Korntop, 26.6.2008 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

243 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband