Halló.

Góðan daginn og blessaðann,í dag er það vinna milli klukkan11 og15´30,svo þarf  að borga nokkra reikninga sem skipta máli,eftir það BK kjúklingur og síðan liggur leiðin í vesturbæinn,nánar tiltekið á KR völlinn þar sem að KR tekur á móti FRAM en í seinustu 4 skiptin sem ég hef farið á KR völlinn hefur KR tapað og því verður forvitnilegt að komast að því hvort það haldi áfram,svo kemur Aileen konan mín þangað og sækir mig um 9 leytið og ætlum við að taka smá bíltúr,ekki langan þó því við verðum að vakna í fyrramálið.

Svona lítur dagurinn út hjá mér elskurnar mínar en ég verð aðeins að koma að tapsárum svíum sem sögðust í gærkvöldi ætla að kæra leikinn gegn okkur af því að ritaraborðið "gleymdi"að skrá löglegt mark en svo kom tilkynning frá svíunum um að leikurinn yrði ekki kærður heldur send inn kvörtun,ja þvílík della,sorrý svíar þið töpuðuð fyrir betra liði og enn og aftur,TIL HAMINGJU MEÐ ÓLYMPÍUSÆTIÐ STRÁKAR,ÞIÐ ÁTTUÐ ÞETTA SVO SANNARLEGA SKILIÐ.

                                                  KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Ég er nú nokkuð ánægð með okkar menn!  svona þrátt fyrir að fylgjast ekki með....var verið að keppa í hand eða fótbolta?????

Rúna Guðfinnsdóttir, 2.6.2008 kl. 16:15

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 3.6.2008 kl. 17:22

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Skammarleg viðbrögð frá Svíum - Mig langar líka að óska strákunum til hamingju með ólympíusætið.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.6.2008 kl. 19:33

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Tek sko undir með þér, strákarnir áttu þennan sigur skilinn.

Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 19:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

224 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband