1.6.2008 | 18:17
Glæsilegur sigur.
Núna rétt í þessu var að ljúka í Wroclaw í póllandi hreinum úrslitaleik íslendinga og svía um laust sæti í handknattleikskeppni ólympíuleikanna í Peking í ágúst og lauk honum með frábærum íslenskum sigri 29-25 í einum besta leik sem íslenskt landslið hefur spilað lengi.
Besti maður íslands var Hreiðar Leví Guðmundson sem varði eins og berserkur allann leikinn eða um 16 skot,þar af mörg úr dauðafærum, einnig var Arnór Atlason góður svo og Sigfús Sigurðson en annars var það liðsheildin sem skóp þennann glæsta sigur og það er sko ekki leiðinlegt að sigra svía sem í gegnum tíðina hafa leikið okkur grátt en í dag var svo sannarlega komið að skuldardögum.
Svíarnir voru gersamlega meðvitundarlausir og engu líkara en þeir héldu að þetta kæmi af sjálfu sér,bestu menn þeirra voru markverðirnir(Thomas Svenson og Peter Genzel) en menn eins og Kim Anderson voru gersamlega búnir á því og gat ekki baun í bala.
Næsta verkefni strákanna eru viðureignir heima og heiman gegn Makedóníu og verður fyrri leikurinn í Skopje næsta sunnudag klukkan 18´15 en sá seinni í höllinni 15 jún kl 4, og hef ég engar áhyggjur eftir þennann leik.
ÁFRAM ÍSLAND
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Virkilega góður sigur og svo er bara að mylja makedóna og svo peking.
Virkilega góð færsla Magnús.
Stoltur íslendingur. (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 18:49
Og nú ætla Svíar að kæra, þvílík della. Vona að það sé ekki hægt.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2008 kl. 20:15
Ég var rétt í þessu að lesa á mbl.is að svíar ætla ekki að kæra en ætla að kvarta við EHF(Alþjóða handknattleikssambandsins, Svíar hefðu aldei fengið neitt útúr kærunni.
Magnús Paul Korntop, 1.6.2008 kl. 20:54
Ég sá það í fréttunum hér í Svíþjóð að þeir ætluðu að kæra... ég skammast mín.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.6.2008 kl. 20:58
Ég er jafnmikill íslendingur og svíi og það var sætt að horfa samt á íslendinga vinna svia.sVO er bara að taka makedóniu i bakariið og senda þá heim með skottið á milli fótana.áfram island
aileen soffia (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 22:03
Gunnar: Samkvæmt mbl.is munu svíar ekki kæra leikinn heldur senda kvörtun til EHF.
Magnús Paul Korntop, 1.6.2008 kl. 22:14
Ég veit ekkert hvað er í gangi, fylgist ekki með íþróttum af neinu tagi en segi bara Áfram Ísland!! Veiiii
Rúna Guðfinnsdóttir, 1.6.2008 kl. 22:29
Þetta var gríðarlega flott hjá þeim, alveg snilldin ein
Ragnheiður , 1.6.2008 kl. 22:36
Þetta var frábær leikur
Svanhildur Karlsdóttir, 1.6.2008 kl. 22:54
Ég horfði með öðru auganu, hef ekki taugar í meira Áfram Ísland
Sigrún Jónsdóttir, 1.6.2008 kl. 23:28
Sæll Magnús.
Þetta var sætur sigur.
Guð veri með þér.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.6.2008 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.