29.5.2008 | 09:31
Húrra fyrir ráðherranum.
Í seinustu viku voru leyfðar veiðar á 40 hrefnum hér við land og er ég mjög hress með þá ákvörðun Einars K Guðfinnsonar sjávarútvegsráðherra sem heimilaði þessar veiðar þrátt fyrir hræðsluáróður ferðasamtaka og hvalaskoðara.
Gerir fólk sér ekki grein fyrir því að maðurinn og hvalurinn eru í harðri samkeppni um fiskinn í sjónum en talið er að einn hvalur innihaldi 1,2 tonn af fiski sem er gígantískt.
Kettlingarsamtök eins og Greenpeace,Sea shepheard og World wide found koma alltaf með sama sönginn þegar þau tala um hvalveiðar, frekar hvimleiður andskoti.
Hér er um að ræða veiðar á 40 hrefnum í vísindaskyni,það er enginn að tala hér um 400 dýr á því er reginmunur en veiðar í atvinnuskyni verða vonandi teknar upp að fullu innann nokkurra ára og þá veitt skynsamlega úr stofninum því stjórnlausar veiðar skila engu,
Ég styð Einar K Guðfinnson í því að nýta okkar eigin fiskimið til að veiða hvali og aðrar tegundir hér við land því það erumvið sem ráðum fiskveiðum hér við land en ekki útlendingar.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
21 dagur til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Hverjir eru fjárfestar?
- Verðbólguspá næstu mánaða hefur hækkað
- Markmið að vera fjárfestingarhæft
- Afgangur á viðskiptajöfnuði 45,7 milljarðar
- Skel hlýtur viðskiptaverðlaun
- Hagstofan og gervigreindin
- Heimilin vel í stakk búin
- Kaldbakur kaupir fyrir 400 milljónir í Högum
- Helmingur erlendrar netverslunar kemur frá Eistlandi
- Samræming hönnunargagna
Athugasemdir
Hvalurinn er eins og allt annað partur af fæðukeðjunni.. 40 dýr til eða frá skipta ekki miklu máli í heildarsamhenginu. 1.2 milljónir tonna í hvalinn af fiski.. er kannski ofsagt. Megnið af þessu er áta eða svif þótt Hrefnan éti einnig smáfiska. Hvalurinn er ekki í beinni samkeppni við fiskimenn en svo má spurja hvort fiskimenn séu ekki of ágengir með veiðarfærum sem eyðileggja uppeldisstöðvar á hafsbotni !!
án samtaka eins og Greenpeace væri umhverfisvernd á mjög svo lágu plani.
Óskar Þorkelsson, 29.5.2008 kl. 10:05
Í fiskveiðimálum er ég á móti náttúruverndarsamtökum en með í öðrum málum eins og t.d virkjanabrölti sem er að drepa alla.
Það hefur bara verið sannað að einn hvalur hefur verið með 1,2 tonn af fiski þegar hann hefur verið skorinn í Hvalstöðinni í Hvalfirði.
Magnús Paul Korntop, 29.5.2008 kl. 10:13
Ég er á móti hvalveiðum.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 10:54
Ég er á móti berjamó...
Óskar Þorkelsson, 29.5.2008 kl. 11:12
Sæll Magnús minn.
Alveg sammála. Við eigum að hafa jafnvægi í sjónum á milli tegunda. Við eigum ekki að ofveiða einn stofn á kostnað annars og þá kemur ójafnvægi. Hef oft verið atvinnulaus í gegnum tíðina vegna fiskleysis og þá á meðan hafði hvalurinn nóg á éta.
VIÐ EIGUM EKKI AÐ DÝRKA HVAL EN ÞVÍ MIÐUR ER FULLT AF FÓLKI MEIRA AÐ SEGJA HÉR Á ÍSLANDI SEM DÝRKAR HVAL.
Stuðningskveðjur/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.5.2008 kl. 13:42
Ekki nóg með að hvalurinn skerði okkar hut, heldur er hann einnig að heléta sjófuglana. Pysjan á orðið erfitt uppdráttar. Það verður allt að vera í jafnvægi.
Kveðjur.
Rúna Guðfinnsdóttir, 29.5.2008 kl. 14:10
Er bara sammála öllum hér fyrir ofan
Svanhildur Karlsdóttir, 29.5.2008 kl. 18:58
Ég er á móti Hvalveiðum
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.5.2008 kl. 20:18
Ég er hlyntur skynsamri nýtingu auðlinda hafsins hvort sem það eru hvalir,þorskur,loðna eða rækja.
Magnús Paul Korntop, 29.5.2008 kl. 20:28
Ég er hlynntur skynsamlegri nýtingu náttúrunnar. Hins vegar eru hvalveiðar kvalræði.
Jón Halldór Guðmundsson, 29.5.2008 kl. 22:11
Skynsemin í stjórnun fiskveiða er málið.
Magnús Paul Korntop, 29.5.2008 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.