Organ.

Kem hér smástund í miđju bloggfríi til segja hvernig gekk á Organ í gćrkvöldi.

Fyrst stigu Blikandi stjörnur á sviđ og stóđu sig sćmilega en hafa ţó batnađ síđan síđast.

Nćst kom kvennabandiđ Mammút(međ 1 strák međ sér)og stóđu sig frábćrlega,glćsigellur ţar á ferđ.

Nćst komum viđ(Hrađakstur bannađur) og gekk svona líka glimrandi vel og klárt mál ađ bandiđ er á mikilli uppleiđ,allavega er ég vel sáttur međ frammistöđuna svo framtíđin er björt hjá okkur.

Nćstir voru strákarnir í Reykjavík og hlustađi ég bara á 1 lag međ ţeim svo mikill var hávađinn og minnti ţetta mig meira á öskur og garg en söng en svona var á Organ í gćrkvöldi en ţess má geta ađ hvert band fékk hálftíma til umráđa.

En nú heldur bloggfríiđ áfram-heyrumst ţegar eigandi síđunnar nennir ađ blogga.

                                         KV:Korntop.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ćđislegt ađ heyra ađ ykkur í hljómsveitinni gekk vel.

Ţú kíkir samt á bloggiđ viđ og viđ og skellir inn línu, er ţađ ekki??     Bestu kveđjur.

Rúna Guđfinnsdóttir, 2.5.2008 kl. 14:51

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 3.5.2008 kl. 20:22

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Já Tryllir sćll,ég var međ eyrnarverk ţegar ég labbađi út eftir ađ hafa hlustađ á ţetta eina lag međ Reykjavík en er sammála ţví ađ megagellurnar í Mammút stóđu sig best og svo viđ en ć.veistu,mér finnst Blikandi stjörnur alltaf jafn léleg ţó ţćr hafi bćtt sig ađeins,en takk fyrir kvöldiđ Emil minn og ţađ var gaman ađ sjá ţig loksins og farđu vel međ ţig og farđu nú ađ komast út af ţessum fjandans spítala.

Magnús Paul Korntop, 4.5.2008 kl. 13:45

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt og innlit /Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 4.5.2008 kl. 14:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband