Organ og bloggfrí.

Annað kvöld er bandið mitt að spila á Organ í tengslum við List án landamæra en auk okkar eru þrjár aðrar hljómsveitir þarna og er röðin þannig:

Blikandi stjörnur.

Mammút(kvennahljómsveit skilst mér).

Hraðakstur bannaður.

Reykjavík.

Húllumhæið hefst kl hálf 10 skilst mér og Organ er í Hafnarstræti 1-3.

Með þessari færslu er ég kominn í ótímabundið bloggfrí,hafið það gott elskurnar,heyrumst með hækkandi sól.

Saknar mín annars nokkur fyrir utan örfáa héðan úr bloggheimum?
Held ekki því er bloggfrí málið.

                                    KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gangi þér vel í kvöld Korntopp minn í spileríiun. Og hafðu það gott í bloggfríi.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.4.2008 kl. 18:09

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Annað kvöld er spilamennskan Ásthildur mín.

Magnús Paul Korntop, 30.4.2008 kl. 18:32

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Takk fyrir það Búkolla mín,Muuuuuuuuuuuuuu.

Magnús Paul Korntop, 30.4.2008 kl. 21:16

4 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Góða skemmtun og gangi þér vel Magnús minn góður. Ekki vera of lengi í bloggfríi. Það sakna þín margir.

Kærar kveðjur.

Rúna Guðfinnsdóttir, 30.4.2008 kl. 21:24

5 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Hafðu það gott í bloggfríinu.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 30.4.2008 kl. 21:25

6 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hafðu það gott í bloggfríinu.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.4.2008 kl. 21:57

7 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Og hverjir sakna mín fyrir utan þig og örfáa aðra Rúna mín?

Magnús Paul Korntop, 30.4.2008 kl. 23:05

8 identicon

hæ maggi þetta er imma eg vil bara seigja þer eitt að eg hata þig ekki eg mun aldrei hata þig mer þykir mjog vænt um þig og sakna þin á msn mamma vill lika heyra fra þer og við viljum að þú hafir samband sama hvort þú hringir eða komir á msn eða eitthvað als ekki halda að við hotum þig og þu ert ekki á blokk hja mer langt i fra kv imma

Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 23:57

9 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Gangi þér vel Magnús og eigðu gott bloggfrí

Sigrún Jónsdóttir, 1.5.2008 kl. 00:24

10 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Imma: Það stendur sem ég sagði um daginn,mamma þín vildi ekki tala við mig þegar ég hringdi og þú beist það í þig að ég hefði kennt þér um árásina á Emil.
Mamma þín er á móti feitu fólki eins og mér og ég ætla bara að leyfa henni það.

Takk fyrir það Sigrún mín

Magnús Paul Korntop, 1.5.2008 kl. 10:30

11 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Hafðu það gott í bloggfríinu og farðu vel með þig

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 1.5.2008 kl. 18:24

12 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 1.5.2008 kl. 21:48

13 Smámynd: Ragnheiður

Hafðu það gott í fríinu Maggi.

Ragnheiður , 1.5.2008 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

243 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband