24.4.2008 | 13:40
Gleđilegt sumar.
Sćl öll elskurnar og gleđilegt sumar og takk fyrir veturinn sem var einstaklega erfiđur og leiđinlegur.
Ígćrkvöldi var árshátíđ Fjölmenntar á Hilton hótel(Gamla Hóel Esja) og fór hún einstaklega vel fram ađ ţessu sinni,góđ skemmtiatriđi og frábćr matur,veislustjóri var Hlynur(Ceres 4)úr Mercedes club og stóđ hann sig frábćrlega,síđan spiluđum viđ í hrađakstur bannađur og Plútó í 2 klst eđa til 23´30 en ţá lauk ţessari mergjuđu árshátíđ.
Viđ í Hrađakstrinum vorum međ 8 ný lög og gengu ţau mjög vel og erum viđ hćgt og bítandi ađ verđa besta hljómsveitin í ţessum geira og er ég á ţví ađ Samtök Einhverfra,og önnur samtök innann fatlađa geirans ćttu ađ leita til Fjölmenntar međ ađ fá góđar hljómsveitir í heldur en ađ fá rándýrar hljómsveitir sem kosta aldrei undir miljón nema hreinlega ađ einhver ţekki einhvern í ţessum böndum.
Framundan eru tónleikar á Organ 1 mai en ţar munu Hrađakstur bannađur,Blikandi stjörnur og 2 ófötluđ bönd spila og hvet ég bloggvini og ađra lesendur síđunnar til ađ kíkja á ţann viđburđ,ţann 5 mai eru svo vortónleikar skólans í Salnum Kópavogi svo ađ nóg er ađ gera hjá mér og mínu fólki á nćstunni,bara gott mál ţađ.
Eneigiđ gleđilegan ţennann fyrsta sumardag og fariđ vel međ ykkur.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Gleđilegt sumar elsku vinur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.4.2008 kl. 14:52
Gleđilegt sumar
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:10
gleđilegt sumar
Óskar Ţorkelsson, 24.4.2008 kl. 15:23
GLEĐILEGT SUMAR MAGNÚS MINN OG KĆRAR ŢAKKIR FYRIR VETURINN.
Jóhann Elíasson, 24.4.2008 kl. 16:26
Gleđilegt sumar
Svanhildur Karlsdóttir, 24.4.2008 kl. 16:51
Gleđilegt sumar Maggi minn og takk fyrir veturinn.
Ragnheiđur , 24.4.2008 kl. 20:14
Sćll Magnús og takk fyrir góđa skemmtun í gćr.
Ein smá leiđrétting um lagiđ MINNING UM MANN eftir Gylfa Ćgisson.
Texti lagsins fjallar um Gölla Valdason frá Vestmannaeyjum, en ekki um hann Binna í Gröf, eins og ţú sagđir okkur í gćr.
Binni í Gröf dó löngu eftir ađ Gölli dó. Lagiđ kom upphaflega út áriđ 1973, međ Logum frá Vestmannaeyjum, ţá var Binni á lífi, en Gölli dáinn. Já, svona var nú ţađ.
Gleđilegt sumar og hafđu ţađ vonandi gott.
Steinn Skaptason (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 20:21
Sćll Steinn.
Já,rétt,Gölli Valdason var ţađ en ég vissi allt hitt um lagiđ,bara var einhvern veginn međ Binna í gröf í hausnum en rétt skal vera rétt en takk fyrir leiđréttinguna og gleđilegt sumar til ţín.
Magnús Paul Korntop, 24.4.2008 kl. 21:29
Gleđilegt sumar Magnús
Linda litla, 24.4.2008 kl. 22:16
Gleđilegt sumar.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.4.2008 kl. 23:36
Gleđilegt sumar, kćri bloggvinur!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 25.4.2008 kl. 00:47
Gleđilegt sumar Magnús
.
Sigrún Jónsdóttir, 25.4.2008 kl. 11:56
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sćll Magnús
Gleđilegt sumar.
Takk fyrir góđ kynni hér í bloggheimum. Hef ekki netfangiđ ţitt en ég sendi bloggvinum mínum bréf ţar sem ég sagđi ţeim ađ ég hefđi og yrđi ađ vanrćkja ţau vega fjarnáms. Ég fer í próf 6 maí n.k. Búin ađ fá mér einkakennara annars hefđi ég ekkert haft ađ gera í prófiđ.
Netfangiđ mitt er: riorosin@simnet.is
Guđ blessi ţig.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 25.4.2008 kl. 15:08
Gleđilegt sumar :)
Ragga (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 16:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.