Gleđilegt sumar.

Sćl öll elskurnar og gleđilegt sumar og takk fyrir veturinn sem var einstaklega erfiđur og leiđinlegur.

Ígćrkvöldi var árshátíđ Fjölmenntar á Hilton hótel(Gamla Hóel Esja) og fór hún einstaklega vel fram ađ ţessu sinni,góđ skemmtiatriđi og frábćr matur,veislustjóri var Hlynur(Ceres 4)úr Mercedes club og stóđ hann sig frábćrlega,síđan spiluđum viđ í hrađakstur bannađur og Plútó í 2 klst eđa til 23´30 en ţá lauk ţessari mergjuđu árshátíđ.

Viđ í Hrađakstrinum vorum međ 8 ný lög og gengu ţau mjög vel og erum viđ hćgt og bítandi ađ verđa besta hljómsveitin í ţessum geira og er ég á ţví ađ Samtök Einhverfra,og önnur samtök innann fatlađa geirans ćttu ađ leita til Fjölmenntar međ ađ fá góđar hljómsveitir í heldur en ađ fá rándýrar hljómsveitir sem kosta aldrei undir miljón nema hreinlega ađ einhver ţekki einhvern í ţessum böndum.

Framundan eru tónleikar á Organ 1 mai en ţar munu Hrađakstur bannađur,Blikandi stjörnur og 2 ófötluđ bönd spila og hvet ég bloggvini og ađra lesendur síđunnar til ađ kíkja á ţann viđburđ,ţann 5 mai eru svo vortónleikar skólans í Salnum Kópavogi svo ađ nóg er ađ gera hjá mér og mínu fólki á nćstunni,bara gott mál ţađ.

Eneigiđ gleđilegan ţennann fyrsta sumardag og fariđ vel međ ykkur.

                                          KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Gleđilegt sumar elsku vinur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.4.2008 kl. 14:52

2 identicon

Gleđilegt sumar

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:10

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

gleđilegt sumar

Óskar Ţorkelsson, 24.4.2008 kl. 15:23

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

GLEĐILEGT SUMAR MAGNÚS MINN OG KĆRAR ŢAKKIR FYRIR VETURINN.

Jóhann Elíasson, 24.4.2008 kl. 16:26

5 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Gleđilegt sumar

Svanhildur Karlsdóttir, 24.4.2008 kl. 16:51

6 Smámynd: Ragnheiđur

Gleđilegt sumar Maggi minn og takk fyrir veturinn.

Ragnheiđur , 24.4.2008 kl. 20:14

7 identicon

Sćll Magnús og takk fyrir góđa skemmtun í gćr.

Ein smá leiđrétting um lagiđ MINNING UM MANN eftir Gylfa Ćgisson.

Texti lagsins fjallar um Gölla Valdason frá Vestmannaeyjum, en ekki um hann Binna í Gröf, eins og ţú sagđir okkur í gćr.

Binni í Gröf dó löngu eftir ađ Gölli dó. Lagiđ kom upphaflega út áriđ 1973, međ Logum frá Vestmannaeyjum, ţá var Binni á lífi, en Gölli dáinn. Já, svona var nú ţađ.

Gleđilegt sumar og hafđu ţađ vonandi gott.

Steinn Skaptason (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 20:21

8 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sćll Steinn.

Já,rétt,Gölli Valdason var ţađ en ég vissi allt hitt um lagiđ,bara var einhvern veginn međ Binna í gröf í hausnum en rétt skal vera rétt en takk fyrir leiđréttinguna og gleđilegt sumar til ţín.

Magnús Paul Korntop, 24.4.2008 kl. 21:29

9 Smámynd: Linda litla

Gleđilegt sumar Magnús

Linda litla, 24.4.2008 kl. 22:16

10 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleđilegt sumar.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.4.2008 kl. 23:36

11 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

 Happy Summer

Gleđilegt sumar, kćri bloggvinur!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 25.4.2008 kl. 00:47

12 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Gleđilegt sumar Magnús.

Sigrún Jónsdóttir, 25.4.2008 kl. 11:56

13 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sćll Magnús
Gleđilegt sumar.
Takk fyrir góđ kynni hér í bloggheimum. Hef ekki netfangiđ ţitt en ég sendi bloggvinum mínum bréf ţar sem ég sagđi ţeim ađ ég hefđi og yrđi ađ vanrćkja ţau vega fjarnáms. Ég fer í próf 6 maí n.k. Búin ađ fá mér einkakennara annars hefđi ég ekkert haft ađ gera í prófiđ.
Netfangiđ mitt er: riorosin@simnet.is
Guđ blessi ţig.
Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 25.4.2008 kl. 15:08

14 identicon

Gleđilegt sumar :)

Ragga (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 16:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband