24.4.2008 | 13:40
Gleðilegt sumar.
Sæl öll elskurnar og gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn sem var einstaklega erfiður og leiðinlegur.
Ígærkvöldi var árshátíð Fjölmenntar á Hilton hótel(Gamla Hóel Esja) og fór hún einstaklega vel fram að þessu sinni,góð skemmtiatriði og frábær matur,veislustjóri var Hlynur(Ceres 4)úr Mercedes club og stóð hann sig frábærlega,síðan spiluðum við í hraðakstur bannaður og Plútó í 2 klst eða til 23´30 en þá lauk þessari mergjuðu árshátíð.
Við í Hraðakstrinum vorum með 8 ný lög og gengu þau mjög vel og erum við hægt og bítandi að verða besta hljómsveitin í þessum geira og er ég á því að Samtök Einhverfra,og önnur samtök innann fatlaða geirans ættu að leita til Fjölmenntar með að fá góðar hljómsveitir í heldur en að fá rándýrar hljómsveitir sem kosta aldrei undir miljón nema hreinlega að einhver þekki einhvern í þessum böndum.
Framundan eru tónleikar á Organ 1 mai en þar munu Hraðakstur bannaður,Blikandi stjörnur og 2 ófötluð bönd spila og hvet ég bloggvini og aðra lesendur síðunnar til að kíkja á þann viðburð,þann 5 mai eru svo vortónleikar skólans í Salnum Kópavogi svo að nóg er að gera hjá mér og mínu fólki á næstunni,bara gott mál það.
Eneigið gleðilegan þennann fyrsta sumardag og farið vel með ykkur.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
217 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Gleðilegt sumar elsku vinur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.4.2008 kl. 14:52
Gleðilegt sumar
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 15:10
gleðilegt sumar
Óskar Þorkelsson, 24.4.2008 kl. 15:23
GLEÐILEGT SUMAR MAGNÚS MINN OG KÆRAR ÞAKKIR FYRIR VETURINN.
Jóhann Elíasson, 24.4.2008 kl. 16:26
Gleðilegt sumar
Svanhildur Karlsdóttir, 24.4.2008 kl. 16:51
Gleðilegt sumar Maggi minn og takk fyrir veturinn.
Ragnheiður , 24.4.2008 kl. 20:14
Sæll Magnús og takk fyrir góða skemmtun í gær.
Ein smá leiðrétting um lagið MINNING UM MANN eftir Gylfa Ægisson.
Texti lagsins fjallar um Gölla Valdason frá Vestmannaeyjum, en ekki um hann Binna í Gröf, eins og þú sagðir okkur í gær.
Binni í Gröf dó löngu eftir að Gölli dó. Lagið kom upphaflega út árið 1973, með Logum frá Vestmannaeyjum, þá var Binni á lífi, en Gölli dáinn. Já, svona var nú það.
Gleðilegt sumar og hafðu það vonandi gott.
Steinn Skaptason (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 20:21
Sæll Steinn.
Já,rétt,Gölli Valdason var það en ég vissi allt hitt um lagið,bara var einhvern veginn með Binna í gröf í hausnum en rétt skal vera rétt en takk fyrir leiðréttinguna og gleðilegt sumar til þín.
Magnús Paul Korntop, 24.4.2008 kl. 21:29
Gleðilegt sumar Magnús
Linda litla, 24.4.2008 kl. 22:16
Gleðilegt sumar.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.4.2008 kl. 23:36
Gleðilegt sumar, kæri bloggvinur!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 25.4.2008 kl. 00:47
Gleðilegt sumar Magnús
.
Sigrún Jónsdóttir, 25.4.2008 kl. 11:56
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæll Magnús
Gleðilegt sumar.
Takk fyrir góð kynni hér í bloggheimum. Hef ekki netfangið þitt en ég sendi bloggvinum mínum bréf þar sem ég sagði þeim að ég hefði og yrði að vanrækja þau vega fjarnáms. Ég fer í próf 6 maí n.k. Búin að fá mér einkakennara annars hefði ég ekkert haft að gera í prófið.
Netfangið mitt er: riorosin@simnet.is
Guð blessi þig.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.4.2008 kl. 15:08
Gleðilegt sumar :)
Ragga (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.