23.1.2008 | 21:31
Glæsilegur íslenskur sigur.
Já loksins kom að því að íslenska liðið ynni leik í milliriðli á EM í Noregi.
Allt annað var að sjá til íslensku strákanna í þessum leik og leikgleðin skein af mönnum og þó að ungverjar kæmust í 4-8 þá gáfust íslensku strákarnir ekki upp og jöfnuðu 12-12 og það sem eftir lifði fyrri hálfleiks var jafnt með liðunum og í hálfleik var staðan 16-16.
Í seinni hálfleik kom íslenska liðið vel stemmt til leiks og fljótlega var staðan orðin 26-20 okkur í vil og á þessum kafla varði Hreiðar Guðmundson eins og berserkur og varði oft maður gegn manni auk þess sem skynsamur sóknarleikur var í hávegum hafður þar sem færin voru vel nýtt og var oft gaman að sjá strákana berjast allann leikinn.
Íslenska liðið var mjög gott í þessum leik en ég verð þó að taka út Snorra Stein Guðjónson sem "reis upp frá dauðum"eins og Lazarus forðum daga en hann skoraði 11 mörk í leiknum þar af 8 í fyrri hálfleik og svo Hreiðar Leví Guðmundson sem varði um 16 skot í leiknum þar af mörg úr dauðafærum en allt liðið á hrós skilið fyrir þennann leik og hefur að sumu leyti bjargað stoltinu með þessum sigri og með svona leik þá hljóta möguleikar okkar gegn spánverjum að nokkuð góðir en eftir úrslit dagsins eiga spánverjar ekki lengur möguleika á sæti í undanúrslitum og því möguleiki á því að spánverjarnir komi værukærir til leiks en með sigri á morgunn og sigri frakkar ungverja leika íslensku strákarnir um 7 sæti sem verður mun betra en líkur voru á en ef við töpum þá verður spilað um 11 sæti.
Leikur íslands og spánar hefst á morgunn kl 14´20 á RÚV.
ÁFRAM ÍSLAND
Með handboltakveðju.
Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
264 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Frábær frammistaða, ég er ánægð núna. Vona svo bara að allt gangi vel í næsta leik.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.1.2008 kl. 21:38
Sæll Magnús. Fall er fararheill og nú hafa strákarnir mætt í glimrandi stuði og þeir sýndu hvað í þeim býr. Við vitum allt um það en lífið er nú bara svona, skyn og skúrir. Áfram Ísland.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.1.2008 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.