Ísland-Ungverjaland.

Ţá er enn einn leikdagurinn runninn upp á EM í handbolta í Noregi og í dag eru ţađ ungverjar sem viđ glímum viđ og hefst leikurinn kl 19´15 í Ţrándheimi.

Ég sá ungverja leika gegn svíum í gćrkvöldi á netinu og voru ţeir óheppnir ađ vinna ekki svíana en ţeir sýndu ađ ţeir eru međ geysiöflugt liđ og verđur viđ rammann reip ađ draga í kvöld.

Íslenska liđiđ ţarf ađ byrja vel og koma sókninni í gang og ná svipuđum leik og ţeir gerđu í 35 mínútur gegn ţjóđverjum í gćr en ungverjarnir eru ekki eins sterkir ađ mínu mati og ţjóđverjar eru samt međ betra liđ en viđ miđađ viđ spilamenskuna í mótinu og til ađ vinna ţennann leik verđa strákarnir ađ eiga toppleik bćđi í sókn og vörn.

Ţađ verđur samkölluđ handboltaveisla á RÚV í dag sem hefst kl 15´15 međ leik spánverja og svía,kl 17´15 er svo ađ mínu mati ađalleikur dagsins ţegar ţjóđverjar og frakkar leiđa saman hesta sína og verđur fróđlegt ađ sjá ţann leik enda 2 frábćr liđ ţar á ferđ en ég held ţó ađ frakkarnir séu sterkari,svo er ţađ leikur íslands og ungverja eins og áđur sagđi kl 19´15 á RÚV.

Ćtla ađ láta fylgja hér til gamans spá um ţessa leiki,Spánn-Svíţjóđ 1,Frakkland-Ţýskaland 1,Ísland-Ungverjaland 2.

Ţó ég spái okkar mönnum tapi ţá vona ég svo innilega ađ ég hafi rangt fyrir mér en spilamennskan undanfariđ hefur ekki veriđ góđ en vonandi kemur hún í dag,höldum áfram ađ senda strákunum góđa strauma ţví ekki veitir af.

                        ÁFRAM ÍSLAND.

                       Međ handboltakveđju:
                                   Korntop

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Magnús. Vona ađ okkar menn mćtti kolvitlausir í leikinn í dag og sýni hvađ í ţeim býr ţrátt fyrir áföllin sem ţeir hafa gengiđ í gegnum undanfarna daga.

Áfram Ísland.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 23.1.2008 kl. 12:49

2 Smámynd: Linda

obbósí er ekki mikiđ fyrir boltann, en ţađ ţýđir ekki ađ ég skrifi ekki viđverđukvitt og knús til ţín og GóĐA S

Linda, 23.1.2008 kl. 20:01

3 Smámynd: Linda

SKEMMTUN!!!!!  ţarna ýtti ég óvart á einhvern takka sem sendi of fljótt fćrsluna.  jćja svona er ţađ nú bara

Linda, 23.1.2008 kl. 20:03

4 Smámynd: Linda litla

AFRAM ISLAND !

Linda litla, 23.1.2008 kl. 21:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

123 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband