23.1.2008 | 11:13
Ísland-Ungverjaland.
Þá er enn einn leikdagurinn runninn upp á EM í handbolta í Noregi og í dag eru það ungverjar sem við glímum við og hefst leikurinn kl 19´15 í Þrándheimi.
Ég sá ungverja leika gegn svíum í gærkvöldi á netinu og voru þeir óheppnir að vinna ekki svíana en þeir sýndu að þeir eru með geysiöflugt lið og verður við rammann reip að draga í kvöld.
Íslenska liðið þarf að byrja vel og koma sókninni í gang og ná svipuðum leik og þeir gerðu í 35 mínútur gegn þjóðverjum í gær en ungverjarnir eru ekki eins sterkir að mínu mati og þjóðverjar eru samt með betra lið en við miðað við spilamenskuna í mótinu og til að vinna þennann leik verða strákarnir að eiga toppleik bæði í sókn og vörn.
Það verður samkölluð handboltaveisla á RÚV í dag sem hefst kl 15´15 með leik spánverja og svía,kl 17´15 er svo að mínu mati aðalleikur dagsins þegar þjóðverjar og frakkar leiða saman hesta sína og verður fróðlegt að sjá þann leik enda 2 frábær lið þar á ferð en ég held þó að frakkarnir séu sterkari,svo er það leikur íslands og ungverja eins og áður sagði kl 19´15 á RÚV.
Ætla að láta fylgja hér til gamans spá um þessa leiki,Spánn-Svíþjóð 1,Frakkland-Þýskaland 1,Ísland-Ungverjaland 2.
Þó ég spái okkar mönnum tapi þá vona ég svo innilega að ég hafi rangt fyrir mér en spilamennskan undanfarið hefur ekki verið góð en vonandi kemur hún í dag,höldum áfram að senda strákunum góða strauma því ekki veitir af.
ÁFRAM ÍSLAND.
Með handboltakveðju:
Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
330 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Sæll Magnús. Vona að okkar menn mætti kolvitlausir í leikinn í dag og sýni hvað í þeim býr þrátt fyrir áföllin sem þeir hafa gengið í gegnum undanfarna daga.
Áfram Ísland.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.1.2008 kl. 12:49
obbósí er ekki mikið fyrir boltann, en það þýðir ekki að ég skrifi ekki viðverðukvitt og knús til þín og GóÐA S
Linda, 23.1.2008 kl. 20:01
SKEMMTUN!!!!! þarna ýtti ég óvart á einhvern takka sem sendi of fljótt færsluna. jæja svona er það nú bara
Linda, 23.1.2008 kl. 20:03
AFRAM ISLAND !
Linda litla, 23.1.2008 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.