19.1.2008 | 11:32
Nú er ađ duga eđa drepast.
Klukkan 17´15 í dag leiur íslenka handboltalandsliđiđ annann leik sinn á EM í noregi og eru andstćđingar okkar í dag slóvakar og er klárt mál ađ ţeir eru sýnd veiđi en alls ekki gefinn.
Ýmislegt ţarf ađ laga fyrir leikinn í dag,t.d sóknarleikinn sem var ekki góđur á móti svíum og hef ég heyrt ađ strákarnir hafi talađ saman eftir leikinn um ţađ sem fór úrskeiđis enda reynslumikiđ liđ á ferđinni.
Ljóst er ađ stórt skarđ er höggviđ í íslenska liđiđ ţar sem Ólafur Stefánson er meiddur og spilar ekki nćstu 2 leiki en ţurfa hinir bara ađ bćta viđ sig og sýna úr hverju ţeir eru gerđir en sigurvegarinn úr ţessari viđureign kemst í milliriđil ţar sem mótherjarnir verđa spánverjar,heimsmeistarar ţjóđverja og ungverjar ţannig ađ til mikils er ađ vinna.
Nú setjast allir áhugamenn um handbolta fyrir framan RÚV kl 17´15 í dag og hvetja strákana til sigurs.
Ég vil endilega hvetja ykkur bloggvinir og lesendur góđir til ađ taka ţátt í skođanakönnuninni og tengist EM en lćt ţetta gott heita í bili verđ međ fćrslu eftir leikinnţar sem ég mun taka saman ţađ sem mér fannst um leikinn en bless í bili.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
31 dagur til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiđslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um friđ í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skađabćtur
- Trump mun ekki sćta refsingu
- Ákćrđur fyrir morđ á 13 ára stúlku
- Svíar virđa ögranir Rússa ađ vettugi
- Efast ekki um ađ Bandaríkin átti sig á skilabođum
- 281 hjálparstarfsmađur drepinn á árinu
Athugasemdir
Ég byrjađi á könnuninni og svo verđ ég ađ segja ađ ég er ekki of vongóđ međ leikinn í dag, ţví miđur. Ég lenti harkalega á jörđinni međ allar vćntingar ţarna í svíaleiknum, ég hef bara ekki séđ verri leik. Handbolti sýndur hćgt !
Ragnheiđur , 19.1.2008 kl. 11:49
Ekki missa trúna ragga mín,ţađ er fyrir mestu ađ halda áfram ađ styđja strákana ţú svíaleikurinn hafi veriđ dapur.
Magnús Paul Korntop, 19.1.2008 kl. 11:56
Já Valgeir.
Viđ vinnum ţennann leik,ţađ er mín trú allavega.
Magnús Paul Korntop, 19.1.2008 kl. 12:17
ÉG tel ađ viđ vinnum ţennan leik, en viđ ţurfum ađ hafa gát á öllu.
Ásdís Sigurđardóttir, 19.1.2008 kl. 13:18
Ég missi aldrei trúna á strákunum "okkar". En ég er samt komin međ smá hnút í magann fyrir ţennan leik.
Bryndís R (IP-tala skráđ) 19.1.2008 kl. 16:30
greinilegt ađ "strákarnir okkar" hafa fengiđ djús frá svíum... ţeir eru hreinlega ađ valta yfir slóvena af fádćma ókurteisi.
Óskar Ţorkelsson, 19.1.2008 kl. 17:54
Já Óskar,ţađ er samkölluđ "slátrun" í gangi
Magnús Paul Korntop, 19.1.2008 kl. 18:03
Sćll og blessađur. Viđ unnum en samkölluđ slátrun var ţetta ekki á tímabili í seinni hálfleik. Strákarnir eru flottir en ţađ má ekkert út af bera. Ţeir verđa ađ vera á fullu allan tímann og einbeitingin má ekki klikka. Fannst fyndiđ ađ sjá Alfređ. Hann sendi okkar mönnum ţađ óţvegiđ ef međ ţurfti ađ halda ađ hans mati. hann er jú skipstjórinn! Hann er flottur ţjálfari en hvađ endist hann lengi? Er hann ekki erlendis í fullu starfi líka?
Rósa Ađalsteinsdóttir, 19.1.2008 kl. 20:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.