19.1.2008 | 11:32
Nú er að duga eða drepast.
Klukkan 17´15 í dag leiur íslenka handboltalandsliðið annann leik sinn á EM í noregi og eru andstæðingar okkar í dag slóvakar og er klárt mál að þeir eru sýnd veiði en alls ekki gefinn.
Ýmislegt þarf að laga fyrir leikinn í dag,t.d sóknarleikinn sem var ekki góður á móti svíum og hef ég heyrt að strákarnir hafi talað saman eftir leikinn um það sem fór úrskeiðis enda reynslumikið lið á ferðinni.
Ljóst er að stórt skarð er höggvið í íslenska liðið þar sem Ólafur Stefánson er meiddur og spilar ekki næstu 2 leiki en þurfa hinir bara að bæta við sig og sýna úr hverju þeir eru gerðir en sigurvegarinn úr þessari viðureign kemst í milliriðil þar sem mótherjarnir verða spánverjar,heimsmeistarar þjóðverja og ungverjar þannig að til mikils er að vinna.
Nú setjast allir áhugamenn um handbolta fyrir framan RÚV kl 17´15 í dag og hvetja strákana til sigurs.
Ég vil endilega hvetja ykkur bloggvinir og lesendur góðir til að taka þátt í skoðanakönnuninni og tengist EM en læt þetta gott heita í bili verð með færslu eftir leikinnþar sem ég mun taka saman það sem mér fannst um leikinn en bless í bili.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
217 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Ég byrjaði á könnuninni og svo verð ég að segja að ég er ekki of vongóð með leikinn í dag, því miður. Ég lenti harkalega á jörðinni með allar væntingar þarna í svíaleiknum, ég hef bara ekki séð verri leik. Handbolti sýndur hægt !
Ragnheiður , 19.1.2008 kl. 11:49
Ekki missa trúna ragga mín,það er fyrir mestu að halda áfram að styðja strákana þú svíaleikurinn hafi verið dapur.
Magnús Paul Korntop, 19.1.2008 kl. 11:56
Já Valgeir.
Við vinnum þennann leik,það er mín trú allavega.
Magnús Paul Korntop, 19.1.2008 kl. 12:17
ÉG tel að við vinnum þennan leik, en við þurfum að hafa gát á öllu.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.1.2008 kl. 13:18
Ég missi aldrei trúna á strákunum "okkar". En ég er samt komin með smá hnút í magann fyrir þennan leik.
Bryndís R (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 16:30
greinilegt að "strákarnir okkar" hafa fengið djús frá svíum... þeir eru hreinlega að valta yfir slóvena af fádæma ókurteisi.
Óskar Þorkelsson, 19.1.2008 kl. 17:54
Já Óskar,það er samkölluð "slátrun" í gangi
Magnús Paul Korntop, 19.1.2008 kl. 18:03
Sæll og blessaður. Við unnum en samkölluð slátrun var þetta ekki á tímabili í seinni hálfleik. Strákarnir eru flottir en það má ekkert út af bera. Þeir verða að vera á fullu allan tímann og einbeitingin má ekki klikka. Fannst fyndið að sjá Alfreð. Hann sendi okkar mönnum það óþvegið ef með þurfti að halda að hans mati.
hann er jú skipstjórinn! Hann er flottur þjálfari en hvað endist hann lengi? Er hann ekki erlendis í fullu starfi líka?
Rósa Aðalsteinsdóttir, 19.1.2008 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.