24.11.2007 | 02:11
Leiðindi.is
Í kvöld léku í Austurbergi ÍR og Þróttur í 1 deild íslandsmótsins í alveg skelfilega leiðinlegum leik og er þá vægt til orða tekið.
Leikurinn virtist ætla að verða einstefna í ÍR komst í 6-0 en þá fór kæruleysi að gera vart við sig í liði ÍR og gestirnir komust inn í leikinn og minkuðu muninn í 13-9 en seinni hluti fyrri hálfleiks einkenndist af aulalegum tæknifeilum og var staðan í leikhléi 15-11 ÍR í vil.
Í byrjun seinni hálfleiks var allt annað að sjá til ÍR liðsins og áður en menn vissu þá var staðan orðin 23-12 og úrslitin í raun ráðin en þá kom kæruleysið aftur í heimsókn og glutruðu heimamenn mörgum dauðafærum en gestirmnir höfðu ekki getu til að laga stöðuna og voru seinustu 13 mínúturnar hrein leiðindi eins og hann var nær allann leikinn og urðu lokatölur 30-17.
Ljóst er að ÍR liðið verður ekki dæmt af þessum leik til þess var andstæðingurinn of veikur og getumunurinn eftir því en liðið verður að spila mun betur ef það ætlar að vera áfram í toppbaráttunni því feilarnir í sóknarleiknum voru miklir og nægur tími til að bæta úr því.
Hjá Þrótti var fátt um fína drætti og mjög einhæfur sóknarleikur sem var auðveldur lestrar hjá varnarmönnum ÍR en þeir geta þó strítt hvaða liði sem er ef eir fá tækifæri til þess.
Mörk ÍR:Bjartur 8,Davíð 6,Brynjar 4,Ólafur Sigurgeirson 3,Hjörleifur 3,Máni 2,Sigurjón 2,Ísleifur 1,Janos 1.
Lárus Ólafson stóð í marki ÍR allann tímann og varði 13 skot.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Athugasemdir
Gott að heyra að ÍR-ingarnir eru að standa sig vel í þessari deild þó að "stóru nöfnin" hafi elt peningana í Garðabæinn.
Magnús Þór Jónsson, 24.11.2007 kl. 10:10
Sæll Valgeir:Þessi leikur var bara hundleiðinlegur og aldrei spennandi,það var aldrei jafnt og getumunurinn of mikill,jújú það var gott að vinna leikinn og fá 2 stig en það er líka það eina sem ég er ánægður með,mér hefur alla tíð þótt svona burstleikir hundleiðinleigir því ég vil frekar að lið þurfi að hafa fyrir hlutunum og smá barátta og fætingur til staðar,þetta var bara einum of auðvelt í gærkvöldi og stundum var þetta hrein vitleysa á köflum.,þessvegna leiðini.is.
Sæll Nafni.Já,liðið stendur sig vel í deildinni þrátt fyrir hrútleiðinlegan leik í gærkvöldi,hvað"stóru nöfnin"hafi farið á peningaævintýri í Garðabæ þá eru enn til menn í liðinu sem halda tryggð við það og það er ómetanlegt.
Magnús Paul Korntop, 24.11.2007 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.