MÓTMÆLI.

ÉG MÓTMÆLI ÖFGASINNUÐUM OGÖFGAFULLUM VITLEYSINGUM ÞEGAR KEMUR AÐ TRÚARBRÖGÐUM OG ÞÁ SKIPTIR ENGU MÁLI HVAÐA TRÚARBRÖGÐ ÞAÐ ERU.

                  KV:Korntop.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ég mótmæli öllum þeim sem á öfgafullan hátt mótmæla sífellt trúarbrögðum annars fólks, sama hver þau eru.

Greta Björg Úlfsdóttir, 25.11.2007 kl. 13:34

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Öfgarnar eru miklar í öllum trúarbrögðum og ÞEIM verður að útrýma.

Magnús Paul Korntop, 25.11.2007 kl. 14:39

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

trúarbrögð eru í eðli sínu öfgakennd.. banna trúarbrögð bara.

Óskar Þorkelsson, 25.11.2007 kl. 15:25

4 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Sammála. Amen fyrir því Ingunn Fjöryrki

Ingunn Jóna Gísladóttir, 25.11.2007 kl. 15:41

5 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Bæði Hitler og Stalín voru á móti trúarbrögðum og reyndu að banna þau...

Greta Björg Úlfsdóttir, 25.11.2007 kl. 18:50

6 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Já, en tókst ekki sem betur fór.

Magnús Paul Korntop, 25.11.2007 kl. 18:52

7 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ég er sammála því að í sumum trúfélögum eru miklar öfgar í gangi, en mér virðist að hér á blogginu sé dálítill hópur af fólki sem er á móti trúarbrögðum í hvaða formi sem er, og hamast með upphrópunum og lítt grunduðum slagorðum á móti trúarskoðunum annarra hvar sem því verður við komið. Það þykir mér slæmt, því mitt álit er að allir eigi að fá að leggja í friði rækt við þá trú sem þeir aðhyllast.

Svo lengi sem trúarhópar fremja ekki lögbrot í nafni trúarinnar ráða aðrir ósköp litlu um það í lýðræðisríkjum eins og okkar hvernig þeir setja hlutina fram. Ég held að það verði fyrst og fremst að vera komið undir skynsemi fólks og dómgreind að velja og hafna í þessum efnum, að verða ekki gripnir blindu múgæsingar heldur velja það sem hollara reynist.

Greta Björg Úlfsdóttir, 25.11.2007 kl. 19:12

8 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl gréta:Ég er sammála þér í þessu því eins og ég hef sagt áður þá eiga´öll trúarbrögð rétt á sér en öfgafólk er að eyðileggja hana með vitleysisgangi.

Magnús Paul Korntop, 26.11.2007 kl. 02:24

9 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Þarna er ég sko sammála þér. 
Margir kristnir menn eru umburðarlyndir og mig langar til að vara það.  Ég veit hins vegar að öfgastenur geta verið víða.

Við eigum að leyfa öðru fólki að hafa sína trú í friði og fordæma það ekki. Þeir sem fordæma aðra, mega eiga von á því að aðrir fyllist andúð á þeim. 

Jón Halldór Guðmundsson, 26.11.2007 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

270 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband