21.11.2007 | 15:56
Danmörk-Ísland.
Klukkann 7 ađ íslenskum tíma verđur flautađ til leiks dana og íslendinga á Idrćtsparken í Kaupmannahöfn og er ţetta fyrsti leikur Ólafs Jóhannessonar og ađstođarmanns hans Péturs Pétursonar međ liđiđ.
Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ árangur liđsins undir stjórn Eyjólfs Sverrisssonar í undankeppni EM 2008 hefur veriđ skelfilegur og oft ekki heil brú í leik liđsins ţó góđir kaflar hafi komiđ inn á milli en skilabođ Ólafs og Péturs til leikmanna verđa afar einföld,ţiđ hafiđ ţennann leik til ađ sýna okkur hverjir vilja vera í liđinu og hverjir ekki.
Ekki ćtla ég ađ međ spekúlasjónir um leikinn í ţessari fćrslu en geri ţađ eftir leikinn í kvöld og ţá kryf ég hann til mergjar.
En ţađ er bara eitt sem ég fer fram á viđ leikmenn:Ţađ ţarf ađ leggja sig fram,eitt er ađ tapa leik en annađ hvernig ţú tapar honum,ađ menn leggi sig fram í kvöld er ţađ eina sem ég fer fram á annađ ekki,mín spá 2-1 fyrir dani.
kv:kORNTOP
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
217 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
ég spái hóflegu tapi strákanna okkar í kvöld.. 4-0.
Óskar Ţorkelsson, 21.11.2007 kl. 17:49
Viđ töpum 2-0. Preben Elkjćr Larsen međ bćđi mörkin. Hemmi sýnir stórleik og nćr ađ rifbeinsbrjóta danska stórsenterinn (Köbenhavns Stor Center).
Jón Halldór Guđmundsson, 21.11.2007 kl. 18:35
Árangur liđsins undir stjórn Eyjólfs er alls ekki nćgilega góđur.
En ţađ er ţó eitt sem ég vil benda á. Ţađ er ţađ ađ ţetta er ekki bara liđiđ. Ţađ eru líka ađ nokkrir burđarásar í landsliđinu hafa ýmist ekki náđ sér á strik í landsliđinu og sumir eru bara ekki í sjálfir í jafn góđu formi og ţeir voru fyriur 3-4 árum síđan.
Ţađ má sem sagt ekki kenna honum Eyjólfi um ţetta alfariđ.
Jón Halldór Guđmundsson, 21.11.2007 kl. 18:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.