21.11.2007 | 01:33
Annasamur dagur.
Dagurinn í dag var annasamur eins og alltaf á þriðjudögum enn meira en venjulega,vaknaði í morgunn um kl 10 og hélt áfram að eyða úr tölvunni aukalögumog þegar þetta er ritað er fjöldi laga sem eytt hefur verið kominn á þriðja þúsund og er ekki hálfnaður og má búast við að heildarfjöldi laga eftir að eyðslu umframlaga er lokið verði á 12 þúsund og þykir mörgum nóg um.
Um kl 2 þá var haldið á rakarastofuna Bartskerinn fyrir ofan Hlemm og kallinn rúinn,bæði hár og skegg enda var liðið um hálf ár síðan ég lét klippa(rýja)mig,þaðan hélt ég á Bk sem ég geri alltaf fyrir hljómsveitaræfingar og einkatíma og hlaða batteríin enda maturinn þarna fyrsta flokks.
Eftir BK var haldið í Fjölmennt(Sem er í Borgartúni 22,gamla Karphúsið) fyrst í einkatíma til Ara og svo tók hljómsveitaræfing við í kjölfarið og æfð 2 ný lög(Avhy,breaky heart og Top of the world) en fyrir nýja bloggvini þá syng ég í þessu bandi sem heitir Hraðakstur bannaður og er lagavalið mjög fjölbreytt(rokk,þjóðlagatónlist,Bubbi, Bítlarnir,Maggi Eiríks,accostic og svo mætti áfram telja)
Ég syng Achy,Breaky Heart,svo kom að Top of the world og átti konan mín að syngja það en eftir smá vandamál var ákveðið að við tækjum það saman og á það eftir að koma vel út þegar æfingum við það lag fjölgar,en bandið samanstendur af 4 fötluðum nemendum og 2 kennurum og erum við öll ákaflega músíkölsk.
Eftir æfingu keyrði konan mig heim og hef ég bara verið að chilla hér í kvöld,eyða lögum og hlusta á jólalög og er ég alveg uppgefin en þriðjudagar eru bara svona langir og maður tekur því bara.
Ef einhver ykkar bloggvina minna vill kynnast mér betur á msn þá er msn-ið mitt:kraftakall@gmail.com
En þar til næst farið vel með ykkur elskurnar.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Sæll félagi. Nú styttist vonandi í að við hittumst fjöryrkjarnir, vonandi hringja þeir frá Jóhönnu fljótlega svo við getum mætt. Hafðu það gott.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.11.2007 kl. 01:49
Sæll Valgeir:Nei þessi lög eru ekki af Torrent.is ,fyrir það fyrsta þá á ég mikið af diskum og í öðru lagi eiga vinir og kunningjar mikið af lögum og skiptumst við á lögum þegar við á,ég er hins vegar að brenna mikið af diskum með sömu lögunum og það eru þau lög sem ég er að eyða.
Að commenta á síðuna þína er bara sjálfsagt mál,þannig virkar bloggvináttan ekki satt?Við glímum við sama vandamálið sem er offituplágudraugurinn.
Hafðu það gott í dag vinur og farðu vel með þig
Sæl Heiða:Áður fyrr var ég á kafi í íþróttum en eftir það tímabil tók tónlistinn við en hef þó sungið því samfara en frá 1999 hefur söngurinn verið áhugamál númer 1,ég hvet þig eindreigið að syngja í góðra vina hópi, kanski syng ég fyrir þig og ykkur fjöryrkjana einhverntíma ef við gerum okkur glatt kvöld.
Hafðu það gott skvís.
Magnús Paul Korntop, 21.11.2007 kl. 10:00
Sæll Ísak:Hvað á ég oft að þurfa að segja þér það vinur sæll,þú spyrð mig hvort ég eigi ákveðið/in lag/lög og ef ég á það/þau þá sendi ég þér það gegnum msn.
Heiða:Eigum við fjöryrkjar ekki að stefna að skemmtikvöldi með söng og tilheyrandi?
Magnús Paul Korntop, 21.11.2007 kl. 10:19
Ég átti við kanski eftir jólin og áramótin,verð ekki á landinu fyrr en 28 des,verð í USA hjá pabba og fer 29 nóv og vonandi verður afhendingin fyrir þann dag.
Magnús Paul Korntop, 21.11.2007 kl. 10:41
Gott mál,vonum það besta,en að vera í bandaríkjunum á jólunum verður skemmtileg lífsreynsla en ég ákvað að þroska mig aðeins og eiga öðruvísi jól en venjulega auk þess sem ég vi hafa snjó á jólunum en slíkt hefur ekki gerst hér í 5 ár eða svo og svo koma nýjar myndir með þessu sem ég mun deila með bloggvinum og lesendum þessarar síðu.
Magnús Paul Korntop, 21.11.2007 kl. 10:56
Skemmtileg færsla hjá þér Magnús. Það er greinilega fullt að gera hjá þér ég tek einmitt upp lögin af diskunum mínum svo ég geti spilað tónlist í tölvunni. Ég er samt ekkert að DJ-ast eins og þú sko syng bara með svona "ein" heima og stundum taka hundarnir undir, þannig að við myndum hálfgerðan kór.... þá flýja nú kettirnir yfirleitt....
Ég vona svo sannarlega að við náum að hitta Jóhönnu áður en þú ferð út. Hafðu það gott
bestu kveðjur
Ragga fjöryrki
Ragnhildur Jónsdóttir, 21.11.2007 kl. 12:29
Sæl Ragnhildur:Já,alltaf nóg að gera,hahaha,vildi vera lítil fluga á vegg að sjá þig syngja ásamt hundunum,já vonandi næ ég þessu áður en ég yfirgef landið.
Magnús Paul Korntop, 21.11.2007 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.