Skoðanir beint í æð.

Ég mæli með:Hvalveiðum,giftingu samkynhneygðra,betri kjörum fyrir elli og örorkulífeyrisþega og láglaunafólk,útrýmingu á launamun kynjana, fríum ferðum í strætó fyrir alla(ekki bara suma),lægra matvöruverði,aðskilnaði ríkis og kirkju,umfangsmiklum breytingum á dómskerfinu(færa það til nútímans).

Ég er á móti:frumvarpi um sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum,virkjunum,hraðakstri,einelti,öfgatrúarfólki( í  hvaða trú sem er),ránum,ofbeldi gegn konum og börnum og bara yfir höfuð.
Meira er það ekki að sinni-KV:Korntop

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þÚ ert alltaf að koma mér meira og meira á óvart og nú með það hvað þú átt auðvelt með að koma öllu heila klabbinu fyrir í nokkrum línum.Og þannig að allir skilja.Þetta er mjög góð færsla.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 04:27

2 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Góð fæsla hjá þér

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 20.11.2007 kl. 08:16

3 Smámynd: polly82

Flott ... haldu áfram ..

færð hrós frá mér ;)

polly82, 20.11.2007 kl. 10:56

4 identicon

Er sammála þér um flest...nema að ég vil bjór og le´ttvín í verslanir...þessi afturírassgatiíhaldssemi varðandi bjór og léttvín er fáránleg...og að það séu sömu tollar á rauðvíni og vodka er líka óskiljanlegt...

maggi (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 13:15

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæll nafni:

Ég vil ekki léttvín eða bjór í verslunum vegna þess að það eykur bara neyslu fólks á þessum drykkjum.

Magnús Paul Korntop, 20.11.2007 kl. 13:33

6 identicon

Blessaður vinur. Gaman að rekast hér inn á bloggið þitt.

Ertu enn í borðtennis?

Gangi þér allt vel vinur.

kveðja Gunnhildur Þorbjörg.

Gunnhildur þorbjörg Sigþórsdóttir (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 14:28

7 identicon

Menn sögðu líka að neysla bjórs mundi aukast til muna áður en bjórbanninu var aflétt 1989. Menn voru reyndar það djúpir að taka í árina að þeir sögðu að það væri úti um íslenska æsku væri banninu aflétt. Ég ætla leyfa hverjum og einum að dæma um það.

Valdimar (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 18:08

8 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Leggðu þeta frumvarp fram, óbreytt. Við samþykkjum það eins og það er. Kveðja Ingunn Fjöryrki

Ingunn Jóna Gísladóttir, 20.11.2007 kl. 22:30

9 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Hvaða frumvarp Ingunn mín?

Magnús Paul Korntop, 20.11.2007 kl. 22:41

10 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gott hjá þér.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.11.2007 kl. 23:29

11 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Takk fyrir það Jórunn.

Magnús Paul Korntop, 20.11.2007 kl. 23:43

12 Smámynd: Linda

Hér er gaman að koma í heimskókn og sjá þín hugsjón, hún er bara til fyrirmyndar að ég get best séð, þó tvennt..ummm don´t hate mé tíhi.

Hvalveiðar - Neib

Léttvín í búðum - jubb, ég bara hef rosalega trú á því að síkt mun ekki valda frekari vandræðum en ríkið, ég bjó í landi sem þetta var út í búð og keypti mér vín afar sjaldan, álíka sjaldan og hér heima 1 til 2 á ári.  Ég trúi því að fólk verði spennt fyrst en svo mun þetta lægja.  En það er allt í lagi að hafa þetta pínu aðskilið í búiðinni, svona eins og er gert með mjólkurvöru og þar væri hægt að vera með starfsmann sem kíkir á skilríki og svo er aftur kíkt á skilríki við kassan. En þetta er bara pæling ekkert skrifað í stein. ;)

Linda, 21.11.2007 kl. 12:02

13 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæl Linda mín og velkominn á síðuna.

Auðvitað eru ekki allir sammála um alla hluti(skárra væri það nú)og ég virði þínar skoðanir,ætla ekki að fara að munnhöggvast eins og sumir,þessi síða er einmitt ætluð fyrir skoðanaskipti á heiðarlegum nótum en gaman að sjá þig hér,komdu sem oftast og segðu þínar skoðanir hvort sem þú sért mér sammála eða ekki.

Magnús Paul Korntop, 21.11.2007 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 205194

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

235 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband