12.10.2007 | 23:23
Baráttusigur.
Í kvöld fór fram í Austurbergi leikur á milli ÍR og Selfoss og ekki er ofsögum sagt að um furðulegan og farsakenndan leik var að ræða enda margt skrýtið sem gerðist í leiknum.
Í fyrri hálfleik voru Selfyssingar betri aðilinn og leiddu í leikhléi með einu marki 10-11,markvarsla jacek Koval í fyrri hálfleik var í lagi,7 skot(2 víti) en ÍRliðið virtist ekki finna sig í fyrri hálfleik.
Í seinni hálfleik færðist heldur betur líf í leikinn og komu ÍR-ingar til baka í byrjun og jöfnuðu 13-13,en þá skiptu Selfyssingar um gír og breyttu stöðunni í 15-20 og um 15 mín eftir og öll sund virtust lokuð,sóknarleikurinn gekk illa á þessum kafla og voru strákarnir að misnota dauðafæri einn á móti einum.
En þá kom Daníel Thorsteinson í markið í staðinn fyrir Koval og byrjaði á að verja 2 skot á þýðingarmiklum augnablikum og strákarnir unnu boltann í kjölfarið,varnarleikurinn varð betri og sóknin gekk betur og á skömmum tíma breyttist staðan úr 15-20 í 21-21 og allt gat gerst og stutt eftir en þegar um 5 mín voru til leiksloka gerðist uppákoma sem á ekkiáð sjást en ÍR skoraði mark sem allir nema dómarar og tímaverðir sáu og eftir mikla reikisstefnu var markið ekki skráð og Selfoss fór í sókn og skoruðu en viljinn verður mönnum oft að vopni og þegar stutt var eftir komst ÍR yfir 24-23 og sigraði svo leikinn 25-24 en 26-24 samkvæmt mínu blaði og annara en 2 góð stig í hús.
Frammistaða okkar ÍR-inga var ekkert til að hrópa húrra fyrir en markverðirnir voru samtals með 14 bolta varða(Koval 8/2víti varin og Daníel Thorsteinson 6)og skipti innkoma hans sköpum,einnig var Davíð Georgson drjúgur með 13 mörk.
Um Selfyssinga er það að segja að þeir léku vel í 40 mínútur en þeim var hent útaf ótt og títt enda í meira lagi grófir og fengu 3 þeirra rautt og hefðu átt að fá þau fleiri að mínu mati.
ÍR lék einfaldlega illa í þessum leik en að uppskera sigur og leika illa er styrkleikamerki en ÍR fékk 2 stig og ekki grátum við það.
Dómarar leiksins voru vægast sagt slakir og réðu lítið sem ekkert við verkefnið,voru í smáatriðunum allann leikinn en þessum leik vilja þeir áreiðanlega gleyma sem fyrst.
Mörk ÍR:Davíð Georgson 13/8 víti,Sigurjón Björnson 4,Brynjar Steinarson 3,Ólafur Sigurjónson 2,Kristmann Dagson 2,Ísleifur Sigurðson 2.
KV:Magnús Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Kveðja frá Selfossi.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.10.2007 kl. 00:12
Sæll Magnús. Hef kíkt reglulega á síðuna þína og líkar vel það sem ég sé.Fín síðan þín
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 11:37
Til hamingju með sigurinn, vona að ykkur gangi vel í 1 deildinni í vetur.
Emil Tölvutryllir (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 12:08
Góð síðan þín Magnús eigðu góðan dag.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.10.2007 kl. 12:17
Mig vantar comment frá ÍR-ingum,leikmönnum og forráðamönnum.
Magnús Paul Korntop, 13.10.2007 kl. 13:00
Þetta er flott grein hjá þér Maggi þú heldur áfram á sömu braut að skrifa góða pistla um leikinna
Haukur L (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 20:15
til hamimgju Maggi.kv.linda
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.10.2007 kl. 22:04
átti reyndar að vera til HAMINGJU(ekki hamimgju) Maggi.kv.linda
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.10.2007 kl. 22:06
Kveðja úr Breiðholtinu, kv Kata
Katrín Vilhelmsdóttir, 13.10.2007 kl. 22:54
Kveðja frá næstum því á Selfossi (bý rétt fyrir utan) Hehe
Bryndís R (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 22:54
Ég er ekki leikmaður ÍR en ég var að setja þig á nýja msnið mitt...
Ragnheiður , 14.10.2007 kl. 11:06
Innlitskvitt og hamingjuóskir með sigurinn!
Edda Agnarsdóttir, 14.10.2007 kl. 11:07
Til hamingju með sigurinn.
María Anna P Kristjánsdóttir, 14.10.2007 kl. 23:32
Til hamingju með sigurinn
Ég á marga ættingja á Selfossi
Margrét St Hafsteinsdóttir, 15.10.2007 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.