Deja vú stađa.

Er enn veikur og rúmliggjandi en "stalst"í 10-11 til ađ kaupa drykkjarvörur og ég get svariđ ţađ ađ ég fékk nćrri ţví ađsvif enda viđbrigđi ađ fara út í svona kulda ţó ekki vćri hann mikill en ţetta sýnir meira en nokkuđ annađ ađ betra er ađ fara varlega á ţessum árstíma.

Ég geri mér fullkomna grein fyrir ţví ađ ţessi búđarferđ gćti seinkađ batanum en ef enginn getur fariđ fyrir mig ađ ţá neyđist mađur til ađ fara sjálfur og ţá verđur mađur líka ađ taka afleiđingunum en einhverjar verđa.

ef ég hefđi ekki tölvuna hérna ţá vćri ég örugglega búinn ađ gera alla brjálađa međ símhringingum,sms-um eđa bara orđinn geđveikur.

Ćtla ađ benda á góđa skođanakönnun hjá Jens Guđ um besta íslenska popp/rokklagiđ en sú könnun er geysivel unnin og mörg góđ lög ađ velja úr.

Ég vil bjóđa nýja bloggvini velkomna hingađ og vonandi eigum viđ góđar rökrćđur í commentakerfinu en ég hef eignast heila 6 bloggvini á s.l 2 dögum enn bloggvinir mínir eru mergjađir og gaman ađ lesa bloggin ţeirra og sum eru ótrúlega fyndin enda nánast ţađ eina sem ég geri í ţessum veikindum ef ég ligg ekki er ađ lesa blogg bloggvina.

En nóg komiđ í bili-meira síđar-fariđ varlega elskurnar mínar.
                                               KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Nei Ljónynja,ţađ gat enginn fariđ fyrir mig,konan á ráđstefnu og ţví varđ ég ađ fara sjálfur og ekki leiđ mér vel eftir ţađ,höfuđiđ hringsnerist.
É ţakka umhyggjusemi ţína.
Knús og klemm

Magnús Paul Korntop, 7.10.2007 kl. 02:28

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Magnús minn, vonandi fer ţér ađ batna og til hamingju međ nýja bloggvini, Mér finnst alltaf gaman ađ skođa bloggiđ ţitt.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.10.2007 kl. 13:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

267 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband