27.9.2007 | 17:19
Fréttir.
Í seinustu viku fór ég með Írisi félagsráðgjafa mínum í Elko að kaupa uppþvottavél og þvottavél en hvorttveggja vantaði á heimilið,síðan þá hefur eitthvað verið þvegið en uppþvottavélin er enn ótengd því væntanlega þarf ég leyfi Félagsviðgerða til að bora í borðplötuna svo að hún geti tengst vatninu,einnig þarf ég meira skápapláss bæði í eldhúsið og baðið vonandi gengur það í gegn.
Stærstu tíðindin eru þó þau að ég er
kominnmeð kærustu aftur en hún heitir Aileen og spilar á hljómborð/píanó í Hraðakstur bannaður og hefur þetta samband varið núna í tæpa 3 mánuði og gengur bara vel,sumir sem við höfum sagt þetta hafa sopið hveljur og nánast hrópað:HVAÐ ERTU AÐ SEGJA?,ERTU EKKI AÐ GRÍNAST Í MÉR? og annað í þeim dúr en allir í vinahópnum hafa tekið þessu vel og óskað okkur góðs gengis.
Eftir að samband okkar Dagbjartar til 7 ára slitnaði án skýringa hef ég ekki verið líkur sjálfum mér undanfarna mánuði sérstaklega af því hvernig það endaði(þið getið lesið um það ef þið flettið niður síðuna)
en eftir að ég byrjaði með Aileen hef ég hægt og rólega komið til baka og orðið meira líkur sjálfum mér og verið eins og ég á að mér að vera.
Við höfum reynt margt í gegnum tíðina og ekki alltaf verið bestu vinir en þegar á hefur reynt hefur samstaðan verið mikil og vináttan verið ómetanleg,við getum rifist og skammast eins og hundar og kettir(Stundum köllum við okkur Tomma og Jenna).
En semsagt kallinn kominn með konu og þó aldursmunur sé einhver(ég 42 hún 30)þá spyr ástin svo sannarlega ekki um aldur né annað,við erum rosalega samrýnd á mörgum sviðum en eins og við vitum öll að þá er vináttan grunnforsendan að góðu sambandi.
Ekki meira í bili-farið vel með ykkur elskurnar-meira síðar.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Æj krúttileg færsla Maggi minn. Vonandi gengur þetta rosa vel, nýja sambandið.
Ragnheiður , 27.9.2007 kl. 20:37
Til hamingju með nýju kærustuna.
Gangi ykkur allt í haginn.
Bergdís Rósantsdóttir, 27.9.2007 kl. 21:54
12 ár er nú ekki mikill aldursmunur. Gangi ykkur vel
Bryndís R (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 22:20
Til hamingju með nýju kærustuna, vona að ykkur gangi allt í haginn.
Mundu svo að mæta að horfa á sterkasti fatlaði maður heims í smáralindinni kl 15.
Kveðja
Emil
Emil Tölvutryllir (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 10:41
Þetta er allt í lagi með aldursmuninn hjá ykkur. Til hamingju og gangi þér allt í haginn.
Svo lika komin ný þvottavél og uppþvottarvél sem reyndar á eftir að tengja. Ég skal segja þér eitt, ég hef aldrei átt upþvottarvél. 
Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.9.2007 kl. 13:50
Já til hamingju drengur með þetta allt/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 28.9.2007 kl. 23:35
Til lukku með kærustuna Magnús minn, gangi ykkur vel knús
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.