27.8.2007 | 15:55
Sćl öll.
Komiđ ţiđ sćl öll bćđi bloggvinir og ađrir lesendur,ţá er komiđ ađ ţví ađ segja hvađ á daga mína hefur drifiđ síđasta hálfa mánuđinn og rúmlega ţađ.
Ţann 8 ágúst hittumst viđ nokkrir vinir m ínir í Yrsufelli 5 og pökkuđum hlutum í kassa og bárum í bíla ásamt ógrynni af pokum en ţetta var gert til ađ ţungafluttningarnir gćtu fariđ fram á sunnudeginum sem gekk eftir og gengu vel og var nánast allt dótiđ komiđ hér á Írabakkann á sunnudeginum en ţó voru nokkrir hlutir eftir í svefnherberginu og notađi ég mánudag og ţriđjudag(afmćlisdaginn minn)eđa part af ţeim til ađ koma ţví í poka en fimmtudaginn 16 ágúst komu vinir mínir aftur á 2 bílum og kláruđum viđ ađ flytja og ţađ sem var enn betra,ţrifum íbúđina og á ţriđjudeginum var lyklunum skilađ í Félagsbústađi.
Síđan höfum viđ hist hér og reynt ađ koma hlutum fyrir og gengur ţađ bara fínt,ţađ tekur ca hálfan mánuđ ađ koma öllu fyrir eins og ég vil hafa ţađ en ţeir sem hafa hjálpađ mér ađ flytja hafa sumir hverjir veriđ búnir á ţví sérstaklega líkamlega enda margir vina minna í ţéttari kantinum ţó ég sé ţéttastur en grínlaust,án allra vina minna hefđi ţetta aldrei gengiđ upp og fćri ég ţeim mínar bestu ţakkir fyrir.
Ég fór á afmćlistónleika Kaupţings á laugardalsvelli og voru ţeir hreint út sagt frábćrir nema hvađ mér ţóttu Stuđmenn helst til daprir í ţetta skiptiđ en ţeir voru međ tilraunastarfsemi sem gekk einfaldlega ekki upp en ţeir gera mistök eins og ađrir en er fyrirgefiđ enda frábćr hljómsveit á ferđinni.
Sá flugeldasýninguna á menningarnótt og ţvílík hörmung ekki orđ um ţađ meir.
En nóg komiđ í bili,meira síđar.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Gott ađ heyra ađ flutningarnir eru afstađnir og ţađ skemmtilegasta eftir ţ.e. ađ koma sér fyrir. Sá tónleikana í sjómnvarpinu og sammála ţér um Stuđmenn
, sakna líka Röggu Gísla úr ţeim. Nennti ekki ađ horfa á flugeldasýninguna ţar sem ég var ađ horfa á enda á spennandi bíómynd.
Gangi ţér allt í haginn.
Vilborg Traustadóttir, 27.8.2007 kl. 18:17
Til hamingju međ flutningana. Heyrđu ferđu í tónlistarskólann í vetur?
Síđbúnar afmćliskveđjur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.8.2007 kl. 12:17
Til hamingju međ íbúđina og ađ vera fluttur , já og til haminjgu međ afmćliđ ţó seins sé hihi betra seint en ekki neitt .
Ađalheiđur Friđriksd. Jensen, 28.8.2007 kl. 15:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.