25.8.2007 | 02:38
Loksins tengdur.
Sćlir kćru bloggvinir og ađrir lesendur,bara láta vita ađ ég er kominn í samband eftir fluttningana á Írabakkann og blogga á morgunn eitthvađ en ég vil ţó nota tćkifćriđ og ţakka ykkur fyrir ţátttökuna í skođanakönnuninni.
Einnig vil ég votta Röggu bloggvinkonu mínar dýpstu samúđarkveđjur vegna láts sonar hennar,GUĐ veri međ ţér Ragga mín.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Viđkvćmum persónuupplýsingum ljósmćđra dreift
- Rafrettur hafa áhrif á lungu, hjarta og heila
- Ţetta er illa unniđ og greint
- Margrét María skipuđ í embćtti
- Karlmađur látinn eftir umferđarslys
- 2,5 milljarđar í rafbílastyrki
- Ríkiđ stefnir LSS fyrir Félagsdóm
- Sprungur gleikkuđu í Grindavík
- Snjókoma, slydda eđa rigning
- Engin virkni á gossprungunni
Erlent
- Finnar vilja út úr jarđsprengjubanni
- Ţúsundir án rafmagns
- Lífstíđ fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguđu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu ţögn í Mjanmar
Íţróttir
- Ég hefđi ekki getađ lokađ hana inni
- Hrósađi stjörnunni í hástert
- Glćsimark Davíđs beint úr aukaspyrnu (myndskeiđ)
- Jókerinn skorađi 61 stig
- Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum
- Skorađi eftir ţriggja mánađa fjarveru (myndskeiđ)
- Ótrúlegur sprettur gegn gömlu félögunum (myndskeiđ)
- Moyes: Munum njóta ţess ađ keyra Salah á flugvöllinn
- C-deildar liđ skellti bikarmeisturunum
- Lagđi skóna á hilluna vegna hjartavandamála
Athugasemdir
Ţakka ţér fyrir Maggi minn og vonandi hefurđu ţađ gott á nýja heimilinu.
Ragnheiđur , 25.8.2007 kl. 10:56
Ţađ er gott ađ ţú ert fluttur til hamingju međ ţađ................. Ég votta ţér samúđ mína Ragnheiđur.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.8.2007 kl. 15:11
Magnús minn. Allt í einu var kominn ţessi franski listmálari á bloggiđ hjá mér. Tók mig smá tíma ađ átta mig á ađ ţetta vćri höfundamyndin ţín. Er ţetta mynd af ţér? Í eigin persónu?
Jóna Á. Gísladóttir, 25.8.2007 kl. 21:45
Sćl Jóna:
Já ţetta er mynd af mér sem systir mín tók af mér í Edinborg í júlí.
Vonandi fćlir ţessi mynd ţig ekki í burtu.
Magnús Paul Korntop, 25.8.2007 kl. 23:45
haha. Nei auđvitađ ekki. Gaman ađ sjá ţig loksins almennilega. Flott mynd.
Jóna Á. Gísladóttir, 26.8.2007 kl. 02:15
Fćlir í burtu???
Ég bara hélt ađ ţarna vćri kominn sjálfur Pavarotti! Ekki leiđum ađ líkjast. Til hamingju ađ vera fluttur og velkominn aftur hingađ. 
Rúna Guđfinnsdóttir, 27.8.2007 kl. 09:24
Til lukku međ nýja húsnćđiđ. Gaman ađ sjá ađ Elli skorar hátt í keppni um bestu söngkonuna. Ćtli ţađ segi ekki mest um aldursskiptinguna hér á blogginu
Hún er samt vel ađ sigrinum kominn, ég hefđi viljađ sjá Erlu Ţorsteins ţarna á međal. Ţýđasta rödd ever.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.8.2007 kl. 11:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.