BK alvöru matsölustađur.

Einn er sá matsölustađur í Reykjavík sem margir koma á til ađ borđa en ţađ er BK kjúklingur á Grensásvegi 5.

Ljóst er ađ ţetta er geysivinsćll stađur enda ţjónustan og lipurđin slík ađ mađur hefur sjaldan orđiđ vitni ađ öđru eins.

Á matseđlinum er allt frá kjúkling til nacho´s og kennir ýmissa grasa enda mćta á BK margir af sterkustu mönnum landsins svo sem 4x sterkasti mađur heims(Magnús Ver Magnúson)og margir fleiri.

Ég kem ţarna oft til ađ borđa og finnst alltaf jafn skemmtilegt ađ koma ţarna,sérstaklega kem ég ţarna ţegar ég er ađ búa mig undir tónleika međ bandinu mínu og ţađ bregst ekki ađ ég kem stressađur inn en ţegar ég kem út ađ ţá finn ég ekki fyrir stressi svo róandi er ţessi stađur.

Ég hvet alla til ađ koma á BK og prófa matinn hjá Halla og félögum og ég garentera ađ ţiđ verđiđ ekki svikin af ţví.
                              KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Kannski madur prófi stadinn.

Benedikt Halldórsson, 26.6.2007 kl. 17:23

2 identicon

Heldurđu ađ Halli splćsi á ţig kókglasi fyrir ţessa óbeinu auglýsingu?

gestur (IP-tala skráđ) 26.6.2007 kl. 17:57

3 Smámynd: Ragnheiđur

flott mál ,ég kíki ţangađ viđ tćkifćri

Ragnheiđur , 26.6.2007 kl. 18:19

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sćll gestur:

Ţarf ekki ađ fá neitt frítt hjá Halla,hvorki kók né annađ.

Sćl Hross:

Mikiđ vćri ţađ nú fyndiđ ađ ţú myndir svo rekast á mig ţegar ţú kíktir inn.

Magnús Paul Korntop, 26.6.2007 kl. 18:35

5 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ég er sammála ţér Magnús. Ég hef ţó nokkrum sinnum fariđ á BK og er ţađ fínn stađur. Hann er hreinn, ţjónustan lipur, maturinn góđur og vel útilátinn.

Rúna Guđfinnsdóttir, 26.6.2007 kl. 20:55

6 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Sko minn mann - mat-mađur.

Vilborg Traustadóttir, 26.6.2007 kl. 23:50

7 Smámynd: Jens Guđ

  Sorry,  en mér ţykir kjúklingarnir ekkert góđir ţarna. Ţeir eru leiđinlega harđir ađ utan.  Á međan synir mínir voru yngri fórum viđ oft í BT.  Ţeim ţótti maturinn ţarna góđur.  Eftir ađ synirnir komust á fullorđinsaldur hefur heimsóknum mínum í BT snarfćkkađ.  Ég hef ţó alltaf kunnađ vel viđ ţjónustuna.  Og ćtli ţađ sé ekki eigandinn,  mađur nálćgt miđjum aldri,  sem er sérstaklega hress og kátur.   

Jens Guđ, 26.6.2007 kl. 23:53

8 identicon

Ekki skrítiđ ađ ţeir hafi veriđ harđir ađ utan hjá ţér Jens Guđ ef ţú fórst í BT ađ eta.

Berglind (IP-tala skráđ) 27.6.2007 kl. 00:06

9 Smámynd: Magnús Paul Korntop

hahahaha,ja,Jens minn,ekki undrar mig ađ ţér hafi ţótt ţeir harđir ađ innann ef ţú hefur fariđ í BT,en ađ öllu gamni slepptu ţá eru nú ekki allir hrifnir af BK eđa hvernig halda menn/konur ađ ástandiđ vćri ef fólk vćri sammála um alla skapađa hluti?

Magnús Paul Korntop, 27.6.2007 kl. 00:18

10 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég hef fariđ  oft á ţennan stađ.

Kristín Katla Árnadóttir, 27.6.2007 kl. 10:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

123 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband