Það var mikið.

Mikið var ég ánægður með að heyra það að einkadans á súlustöðum heyri brátt sögunni til en hættan er þá bara sú að þessi mjög svo ósmekklega atvinnugrein færist í enn lokaðra samfélag og einnig á þessi sori eftir að færast í auknum mæli inn á heimilin en þessa niðurlægingu gagnvart konum verður að stöðva því svona lagað er viðbjóðslegt.

Jú,vissulega er hórdómur ein elsta atvinnugrein sögunnar en það verður einhvernveginn að stemma stigu við þessum viðbjóði og helst ætti að loka þessum súlustöðum þar sem misbeyting valds á konum þrífst í skjóli nafnleyndar.

En allavegana er ég mjög ánægður með að einkadans á súlustöðum sé bannaður frá og með 1 júlí.

Til hamingju með áfangann konur.

                   KV:Korntop 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll

 Eitthvað er góð vinur þinn hann Emil ekki samála þér með þennan einkadans...  og af þessu bloggi að dæma er þér ekki sama hvernig farið sé með kvennmenn og því spyr ég afhverju ertu vinur hans?

Gunni (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 02:03

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæll Gunni:

Meðan að hann gerir mér ekkert þá hætti ég ekki að vera vinur,hann veit hvað mér finnst um þessi mál hans öll og hann virðir það en égvil ekki að mér sé blandað í þetta mál hans þó ég sé vinur hans.

En mikið rétt,mér er alls ekki sama hvernig farið er með konur.

Magnús Paul Korntop, 25.6.2007 kl. 02:25

3 identicon

Og til hamingju líka karlar! Því að vændi og misnotkun er ekki einkamál kvenna, við erum jú systur ykkar, mæður, kærustur, eiginkonur, dætur...

 Góður pistill Magnús! :)

Lesandi (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 09:33

4 identicon

Afhverju er emil búinn að læsa blogginu sínu? Hverjir fá að vita lykilorðið að herlegheitunum. Finnst að ég ætti að fá lykilorð að síðunni þar sem ég hef kíkt á hana á hverjum degi í nokkra mán. hotbling@gmail.com það má líka setja með lykilorð að blogginu hennar Immu svona í leiðinni.

Takk takk,

 ykkar dyggasti lesandi

BAK (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 11:14

5 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sæll bak,hef ekki hugmynd,veit ekki lykilorð og veit ekki heldur ástæðuna fyrir þessu,þarf hvort eð er að fá þá hjá honum lykilorðið svo ég komist sjálfur inn á síðuna hans.

Magnús Paul Korntop, 25.6.2007 kl. 11:22

6 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Fín grein Magnús, takk fyrir  . Vonandi..eins  og þú segir..fara ekki að þrífast neðanjarðaróþverri í kringum þetta. Það er alltaf hætta á því og það er eiginlega enn verra. Þá eru stúlkurnar ósýnilegri og erfiðara að veita hjálp ef með þarf.

Rúna Guðfinnsdóttir, 25.6.2007 kl. 14:50

7 identicon

Auðvitað segir það mikið um fólk hvernig vini það velur sér. Gamalt máltæki segir: segðu mér hverjir eru vinir þínir og ég skal segja þér hver þú ert.

bloggari (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 17:37

8 Smámynd: Ragnheiður

Takk Maggi minn...

Ragnheiður , 25.6.2007 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband