24.6.2007 | 22:45
Hvað hef ég gert af mér?
Já,þessi spurning hefur leitað á huga minn seinustu daga í kjölfar bloggs Elíasar Halldórs Ágústsonar(Þegar ég ætlaði að kæra barnaklámhring)en þar eru 2 menn óbeint nafngreindir en fólk lagði saman 2+2 og fékk út að hér var um Ísak og Emil að ræða en þeir eiga að hafa dreift barnaklámi árið 1999 gegnum ircisnúmer notanda sem hann þó aldrei notaði,ef um orðavillu er að ræða þá bara leiðrétta mig og ég laga það.
Nú vill svo til að ég þekki þessa menn nokkuð vel og eru þeir báðir góðir vinir mínir og eru auk þess í hópi fjölmargra blogvina hér á síðunni,því hefur nú samt háttað til að ég hef umgengist Emil meira og hefur hann hjálpað mér mikið seinustu 2-3 árin varðandi tölvuna mína og einnig hefur hann dregið mig áfram í sund og æfingar í GYM 80 og á hann heiður skilinn fyrir það,auðvitað á hann sínar dökku hliðar eins og kemur fram á blogginu hans þar sem hann segir sínar skoðanir á femínistum og kvenfrelsi en það er líka til góðar hliðar hjá honum.
Nú vill þannig til að ég er lítt hrifinn af femínistum og þeirra hugmyndafræði en ég tek það skýrt fram að femínistar eiga rétt á sér og örugglega ágætisfólk sem vill vel en leiðir okkar eiga bara ekki saman,ég ber virðingu fyrir femínistum eins og öðrum baráttuhópum og svo sannarlega styð ég kvenfrelsi á Íslandi eins og flestir landsmenn vonandi.
En aftur að þessu umrædda máli sem mikið hefur farið fyrir síðan á miðvikudag og skekið hefur bloggheiminn þar sem umræddir menn hefur verið sagt til syndanna en hvernig tengist þetta mér eiginlega?
Jú,það hafa nefnilega komið comment þar sem ég á að reyna að koma Emil í skilning um að hætta að rakka niður ýmsa hópa,loka á hann í commentakerfinu því ég yrði rakkaður í svaðið með honum og meira rugl,við þessu vil ég segja þetta:
Ég á ekki að þurfa að líða fyrir vináttu mína við Emil og Ísak enda ræðum við önnur mál þegar við hittumst og ég get fullyrt það hér að umræðuefnið er ekki femínistar og kvenfólk heldur aðrir hlutir,ég er heldur ekki alltaf sammála Emil í skoðunum og allra síst þegar kemur að konum,sum vandamál hefur Emil komið sér í sjálfur og verður hann að koma sér út úr þeim sjálfur.ég tengist þessu máli ekkert og því kemur umrædd spurning oft upp í hugann því ég hef öðrum hnöppum að hneppa heldur en vera bendlaður við þetta óhugnanlega mál því varsla og dreifing barnakláms er sakhæft athæfi þótt það hafi ekki verið það þegar umræddur atburður á að hafa gerst og finnst mér svör Stefáns Eiríkssonar lögreglustjóra alveg út í hött þegar málið var rætt við hann í fréttum stöðvar 2 á föstudag minnir mig.
Ef að þessir alvarlegu ásakanir sannast á þá eiga þeir að sjálfsögðu að taka út sinn dóm en einhversstaðar stendur að maður er saklaus uns sekt er sönnuð.
Að lokum þetta:
Ég frábið mér frekari bendlanir við þetta mál,mér kemur það ekki við og vil helst ekki vita af því aukinheldur ætla ég hvorki að verja þessa menn né ásaka þá því ég er ekki í aðstöðu til þess.
Ég stofnaði þessa síðu hér til að segja mínar skoðanir og hver sem er má commenta ef hann er ekki með skítkast við mig,ég mun umgangast Emil og Ísak hér eftir sem hingað til og vil helst ekki fleiri comment um þetta mál hér,ég geri mér grein fyrir að fólk vilji vara mig við en þess þarf ekki.
Ég vonast til að þessi grein mín verði til þess að ég verði látinn í friði hvað þetta mál varðar enda önnur mál sem ég vil frekar geta átt rökræður við ykkur um bloggvinir og lesendur góðir.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
31 dagur til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Fín grein hjá þér, það liggur við að ég sé orðin stalker á síðunni þinni, alltaf að kommenta eitthvað
Fyrirgefðu átroðninginn
Ragnheiður , 24.6.2007 kl. 22:56
Ég öfunda þig ekki af aðstæðum þínum Magnús, það er án efa erfitt að vera svona milli steins og sleggju eins og þú hefur verið í þessu máli. Skil mæta vel þessi komment sem þú hefur verið að fá, þar sem fólk er að vara þig við að láta ekki spyrða þig saman við Emil og hans ósóma. Þau hefðu samt mátt vera smekklegri þessi komment. Gangi þér vel!
Lesandi (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 09:37
Sæll Svampur,
Já mér á eftir að ganga vel á næstunni og þá sérstaklega við mitt áhugamál sönginn,takk fyrir góðar óskir í minn garð.
Sæl lesandi.
Mér sýnist á öllu að þú sért kona vegna comments í færslunni hér að framan,en já,ekk get ég sagt að mér líði eitthvað vel að vera á milli,en við Emil erum vinir og það er svo langt í frá að við séum sammála um allt og það get ég frætt þig og aðra á að ég er svo sannarlega ekki sammála öllu sem hann skrifar á síðuna sína þegar kemur að konum og réttindabaráttu þeirra,ogtakk fyrir góðar óskir í minn garð.
Magnús Paul Korntop, 25.6.2007 kl. 11:18
Þú átt alla mína samúð í þessu, ég hef fylgst með þessu leiðindamáli og er sammála þér að það eigi ekki að refsa þér fyrir heimskulegar skoðannir vina þinna. Ég tek það fram að ég hef ekkert blandað mér í þetta, fyrr en nú.
En ef við ættum svara endalaust fyrir skoðannir vina okkar,
þá gerðum við ekki annað !
Mér finnst óréttlátt hvernig farið hefur með þig og þína persónu í þessu öllu, Emil er hins vegar búinn að uppskera sem hann sáði, leyfum honum að njóta uppskeru sinnar. Verður er verkamaður launa sinna eins og sagt er.
Enn sem gamall neðri-Breiðhiltingur og ÍRingur bið ég þig um að samþykkja beiðni mína um að verða bloggvinur minn.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 26.6.2007 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.