24.6.2007 | 17:58
Fréttir vikunnar.
Nú verður kynntur til leiks nýr Dagskrárliður sem mun bera heitið"Fréttir vikunnar"og fjallar eins og nafnið ber með sér um fréttir vikunnar hverju sinni en tekið skal fram að ekki er um tæmandi fréttir að ræða heldur er þetta svona það sem mér þykir fréttnæmt hverju sinni en byrjum á byrjuninni og njótið vel elskurnar mínar.
Við byrjum á íþróttafréttunum en íþróttir voru mjög fyrirferðamiklar í vikunni sem er að líða enda margt sem gerðist.
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu lék 2 mikilvæga leiki í vikunni,þann fyrri á laugardaginn fyrir viku er sterkt lið Frakka mætti hingað til lands en íslensku stelpurnar sigruðu 1-0 og fylgdu því svo eftir með sigri á serum 5-0 og eru þær nú efstar í sínum riðli frábær árangur íslenska kvennalandsliðsins.
Á þjóðhátíðardaginn urðu Serbar líka fyrir barðinu á íslendingum en nú í handbolta þegar ísland sigraði Serbíu 42-40 í seinni leiknum í umspili um að komast á EM í Noregi í janúar á næsta ári.
S.l föstudag var svo dregið í riðla fyrir umrætt mót og drógumst við í riðil með Frökkum,Slóvökum og Svíum erfiður og krefjandi riðill en ekki óyfirstíganlegur.
Í vikunni var tilkynnt að Jóhanna Sigurðardóttir Félagsmálaráðherra
ætlar að vera með kynjakvóta í ráðuneytisog nefdarstörfum.
Á þriðjudaginn var kvenréttindadagurinn og af því tilefni afhentu femínistar 9 þingmönnum Norðvesturkjördæmis bleika steina og hafði ég lúmskt gaman af.
Í vikunni voru sífelldar fréttir af hraðakstri og er það plága sem engan enda virðist ætla að taka,einnig bárust fréttir af því að Spice girls væru að koma saman aftur.
En á miðvikudag kom svo hvellurinn sem skók ekki bara fréttatíma ljósvakamiðlana heldur fór bloggheimurinn ekki varhluta af því þegar Elía Halldór Ágústson skrifaði grein á bloggsíðu sinni um að hann hafi ætlað að kæra barnaklámhring en talað fyrir daufum eyrum lögreglu en í grein sinni nafngreinir hann óbeint 2 menn sem árið ´99 áttu að hafa dreift barnaklámi útum allt,en í kjölfarið fór af stað hrina hér á mbl blogginu gagnvart þessum 2 mönnum sem jú mikið rétt voru ekki nafngreindir með nafni en fólk virðist hafa lagt saman 2 0g 2 en ljóst er að öll kurl eru ekki komin til grafar í þessu máli.
Í gær kom svo viðtal við mig í mogganum þar sem ég sagði lítillega frá sjálfum mér en gaman var að vinna þetta viðtal með blaðakonunni.
Fleira er ekki í fréttum,fréttalestri er lokið.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Fínn pistill Maggi.
Ragnheiður , 24.6.2007 kl. 18:41
Magnús farðu að loka á hann Emil hérna á kommentakerfinu áður en þú verður dreginn niður í svaðið með honum.
Hrafn (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 20:42
Sæll Hrafn:
Meðan Emil fer ekki yfir strikið hér á commentakerfinu loka ég ekki á hann og hví ætti ég að vera dreginn niður í svaðið með honum?Þetta mál sem tröllríður öllu hérna er mér óviðkomandi .
Magnús Paul Korntop, 24.6.2007 kl. 21:38
Fínt viðtal við þig í Mogganum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.6.2007 kl. 22:16
Maggi ég þarf eiginlega að fá e mail hjá þér eða msn...geturðu skellt því inn hjá mér, ég eyði því svo út þaðan strax ?
Ragnheiður , 24.6.2007 kl. 22:18
Sæl Hrossið í haganum:
Einhver sérstök ástæða?ég gef yfirleytt ekki upp e-mailið mitt eða msn til ókunnugra.
Magnús Paul Korntop, 24.6.2007 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.