Leti.

Ţá er kominn enn einn dagurinn og ekki vantar hlýindin ha,er ađ jafna mig í tánni en vinstri táin er bólginn og veit ekki hvađ veldur en ţetta er afar sársaukafullt og fer til lćknis ef ţetta lagast ekki fljótlega.

Dagurinn í gćr var skemmtilegur í alla stađi,byrjađi á ţví ađ skođa viđtaliđ sem kom viđ mig í Mogganum í gćr og ţakka ég öllum sem hafa tjáđ sig hér um ţađ viđtal.

Fór svo í afmćli til Aileenar vinkonu minnar en hún er ţrítug í dag ţessi elska og óska ég henni innilega til hamingju međ áfangann og af ţví tilefni tókum viđ okkur saman 5(Ég,Dagbjört,Hillý,Jón Grétar og Danni) og gáfum henni 790 sćnskar krónur en Aileen fer út n.k ţriđjudag til Svíţjóđar ađ hitta vinafólk sitt ţar,ţetta afmćli einkenndi mikill hiti og sátum viđ út í garđi nćr allann tímann,bođiđ var upp á pylsur á pinnum,flatkökur,afmćlisköku,ávexti ofl,á heimleiđinni kom ég viđ í 10/11 og keypti ţađ sem mig vantađi,síđan var mér ekiđ heim oghef haft ţađ gott síđan,legiđ í leti og haft ţađ nćs.

Hef ákveđiđ ađ byrja aftur međ fastann liđ á sunnudögum sem heitir"Fréttir vikunnar"en ţar verđur rifjađ upp ţađ helsta úr fréttum liđinnar viku og eru ţá bloggfréttir engin undantekning,er stefnt á fyrsta pistil síđar í dag er ég hef viđađ ađ mér nćgu efni en nú er mál ađ linni ađ sinni.

                               KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Rakstu tána í eitthvađ ? Endilega komdu međ fréttir vikunnar, ţađ verđur gaman ađ lesa ţađ hjá ţér

Ragnheiđur , 24.6.2007 kl. 16:02

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Nei hrossiđ mitt,ég hef veriđ í of litlum skóm eđa eitthvađ ţannig,já,fréttir vikunnar var vel vinsćlt á gömlu síđunni minni og ég hef trú á ţví ađ ţađ gćti orđiđ svipađ upp á teningnum hér á moggablogginu.

Magnús Paul Korntop, 24.6.2007 kl. 16:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

217 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband