Hugsanleg færsla á blogginu.

Er að spá í að færa mig héðan af MBL og fara annað en það er þó ekki víst,ljóst er að síðasta umræða situr í mér en á jákvæðan hátt þó.

Næg efnistök eru til og droppa þau hér inn ef ég fer ekki annað en ég sé til með það en sjáum hvað setur í þeim efnum.


Einnig er ég mjög óánægður með þátttöku í skoðanakönnunum sem ég set fram,það er eins og fólk hafi engar skoðanir lengur.
Enn sem fyrr vil ég minna á að öllum commentum sem ekki eru um efnið semfjallað er um verður umsvifalaust eytt,sama á við ef einhver skrifar ekki undir nafni eða er með skítkast.

                            KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sæþór Helgi Jensson

Magnús ekkert bull

Sæþór Helgi Jensson, 29.5.2007 kl. 01:49

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Þá hættir þú að commenta ef þú færð ekki að commenta eins og þú vilt,það á að commenta á umræðuefnið,annað ekki.

Eins og seinasta umræðuefni sem var um afsökunarbeiðni mína og hvernig ég lít á jafnrétti,þegar þú gast ekki lengur commentað á umræðuefnið fóru commentin þín að snúast um leti mína þegar vinir mínir hjálpa mér að taka til en það var bara ekkert til umræðu.

Magnús Paul Korntop, 29.5.2007 kl. 10:15

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Magnús minn ég gef þér alltaf comment.

Kristín Katla Árnadóttir, 29.5.2007 kl. 10:24

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Þegar vinir mínir koma og hjálpa mér við tiltekt er alltaf jöfn verkaskipting og tek ég eldhúsið því sökum þyngsla og fæ manneskju með mér í að þurkaog  er það hið eina sem ég get gert og læt þá aðra um önnur verk en auðvitað vildi ég geta gert meira.

Magnús Paul Korntop, 29.5.2007 kl. 11:26

5 Smámynd: Ragnheiður

Ég svaraði þessu í umræðunni fyrir neðan

Ragnheiður , 29.5.2007 kl. 17:33

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Í guðað bænum ekki færa þig neitt ég bið þig þess.

Kristín Katla Árnadóttir, 30.5.2007 kl. 00:01

7 Smámynd: Heiða  Þórðar

Áður en þú ferð, segðu mér; hvaðan er þetta nafn? Korntop?

Heiða Þórðar, 30.5.2007 kl. 00:24

8 Smámynd: Guðmundur H. Bragason

Ég sá bara ekki skoðanakönnunina þína fyrr en þú sagðir frá henni þar sem hun er neðst á síðunni undir öllum bloggvinunum þínum. Er viss um að ef þú hefðir hana ofarlega á síðunni þar sem fólk sér hana þá myndi fólk setja inn sína skoðun.  Bara vinsamleg abending

Guðmundur H. Bragason, 30.5.2007 kl. 01:49

9 Smámynd: Kári Harðarson

"Executions will continue until morale improves"

Kári Harðarson, 3.6.2007 kl. 11:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband