29.5.2007 | 00:32
Hugsanleg færsla á blogginu.
Er að spá í að færa mig héðan af MBL og fara annað en það er þó ekki víst,ljóst er að síðasta umræða situr í mér en á jákvæðan hátt þó.
Næg efnistök eru til og droppa þau hér inn ef ég fer ekki annað en ég sé til með það en sjáum hvað setur í þeim efnum.
Einnig er ég mjög óánægður með þátttöku í skoðanakönnunum sem ég set fram,það er eins og fólk hafi engar skoðanir lengur.
Enn sem fyrr vil ég minna á að öllum commentum sem ekki eru um efnið semfjallað er um verður umsvifalaust eytt,sama á við ef einhver skrifar ekki undir nafni eða er með skítkast.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Magnús ekkert bull
Sæþór Helgi Jensson, 29.5.2007 kl. 01:49
Þá hættir þú að commenta ef þú færð ekki að commenta eins og þú vilt,það á að commenta á umræðuefnið,annað ekki.
Eins og seinasta umræðuefni sem var um afsökunarbeiðni mína og hvernig ég lít á jafnrétti,þegar þú gast ekki lengur commentað á umræðuefnið fóru commentin þín að snúast um leti mína þegar vinir mínir hjálpa mér að taka til en það var bara ekkert til umræðu.
Magnús Paul Korntop, 29.5.2007 kl. 10:15
Magnús minn ég gef þér alltaf comment.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.5.2007 kl. 10:24
Þegar vinir mínir koma og hjálpa mér við tiltekt er alltaf jöfn verkaskipting og tek ég eldhúsið því sökum þyngsla og fæ manneskju með mér í að þurkaog er það hið eina sem ég get gert og læt þá aðra um önnur verk en auðvitað vildi ég geta gert meira.
Magnús Paul Korntop, 29.5.2007 kl. 11:26
Ég svaraði þessu í umræðunni fyrir neðan
Ragnheiður , 29.5.2007 kl. 17:33
Í guðað bænum ekki færa þig neitt ég bið þig þess.
Kristín Katla Árnadóttir, 30.5.2007 kl. 00:01
Áður en þú ferð, segðu mér; hvaðan er þetta nafn? Korntop?
Heiða Þórðar, 30.5.2007 kl. 00:24
Ég sá bara ekki skoðanakönnunina þína fyrr en þú sagðir frá henni þar sem hun er neðst á síðunni undir öllum bloggvinunum þínum. Er viss um að ef þú hefðir hana ofarlega á síðunni þar sem fólk sér hana þá myndi fólk setja inn sína skoðun. Bara vinsamleg abending
Guðmundur H. Bragason, 30.5.2007 kl. 01:49
"Executions will continue until morale improves"
Kári Harðarson, 3.6.2007 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.