Allt að gerast.

Síðustu 2 dagar hafa verið viðburðarríkir svo ekki sé nú meira sagt enda nóg um að vera í einkalífi og þjóðmálum.

Eins og lesendur vita þá urðu sambandsslit milli mín og Dagbjartar án þess að ég fengi skýringu á þvíAngry,í kjölfarið ákvað ég að loka á hana til að byrja með allavega,ég mun hefja leit að nýrri konu fljótlega og bíð bara rólegur.Woundering

í gær fékk ég bréf frá Tónlistarskóla FÍH og á að mæta í inntökupróf á mánudaginn kl 4,er ég töluvert stressaður eins og eðlilegt er en ef ég kemst ekki inn þá get ég þó sagt að ég hafi allavega reynt.Smile

Sem undirbúning ætla ég að mæta í tíma til Ara kl 3 á mánudaginn og biðja hann um að hjálpa mér,þetta er rosaleg áskorun sem ég valdi sjálfur og það er mitt að klára dæmið.Smile

í þjóðmálaumræðunni ber auðvitað hæst stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar og verð ég að segja að mér hugnast sú stjórn ágætlega eins og meiginþorri landsmanna,hvorugan flokkinn kaus ég í nýafstöðnum kosningum en ég held að þessi stjórn verði betri fyrir elli og örorkulífeyrisþega en sú fyrri var,einnig held ég að velferðarmálin komist í gang aftur og svo vona ég auðvitað að stopp verði sett á virkjanir hvort sem það er á Húsavík eða neðri hluta Þjórsár(Hlífa því algerlega),en við fáum fréttir af því í dag hvað sé að gerast í stjórnarmyndunarviðræðunum.Smile

Í dag ætla ég bara að slappa af og ná mér í "bensín"LoLen í kvöld er ég svo boðinn í afmæli til Kára vinar míns og trymbils í hljómsveitinni minni Hraðakstur bannaður.Cool

En nóg í bili,blogga meira síra síðar,eigið góðan dag elskurnar og gerið allt sem ég myndi gera.

                                      KV:Korntop

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja það er nóg að gera. Ég vona svo sannarlega að þér eigi eftir að ganga vel í þessari þrekraun þinni. Farðu vel með þig

Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 13:08

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gangi þér vel á inntökuprófinu. Ekki vera of stressaður. Ég er viss um að þú kemst inn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 18.5.2007 kl. 13:53

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Takk Jórunn,ég hef fulla trú á að ég komist inn,annars væri ég ekki að þessu

Magnús Paul Korntop, 18.5.2007 kl. 14:47

4 Smámynd: Hrólfur Guðmundsson

Utan í hvaða tjellingu ætlarðu að míga næst?

Hrólfur Guðmundsson, 18.5.2007 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 205170

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

240 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband