17.5.2007 | 13:18
Bensínið búið.
í gær var árshátíð Fjölmenntar og lokahóf Listar án landamæra og gekk rosalega vel fyrir sig í alla staði eins og venjulega.
Björgvin FranZ Gíslason var veislustjóri og fór hamförum og best var nú þegar hann hermdi eftir nokkrum bestu söngvurum þjóðarinnar enda fékk fólk krampakast af hlátri en eins og ég hef sagt áður þá er þessi maður alveg stórhættulegur og þá í jákvæðri merkingu þess orðs.
Skemmtiatriði voru þarna og þeir sem tróðu upp voru leikhópurinn Perlan,Söngsveitin Langjökull frá Selfossi og Blikamdi stjörnur auk þess sem ég sagði nokkur orð vegna listar án landamæra,en minn þáttur á kvöldinu var bara rétt að byrja.
Eftir allt þetta hófst ballið og stigum við í Hraðakstur bannaður fyrst á svið og brilleraði ég algerlega en það gerðu hinir í bandinu líka og spiluðum í um 45 mín,eftir það kom plútó á svið og spilaði í um hálftíma en gat ekki klárað prógrammið sökum tímaskorts en einnig bilaði hljómborðið svo það var sjálfhætt,en frábær árshátíð og Fjölmennt til sóma.
Í gær kom einnig í ljós að sambandsslit okkar Dagbjartar eru endanleg og enn og aftur fæ ég engar skýringar á sambandsslitunum
og verð ég að segja að mér líður eins og hafi gert henni eitthvað.
Ég ákvað strax í gær að loka á hana sem sýndi sig í því að hún söng ekki með mér eins og venjulega,fólk má segja hvað sem það vill um þetta hér í commentum en ég ætla að láta hana blæða fyrir þetta og sýna henni að þetta er hennar missir,ekki minn.
Í dag ætla ég að slappa af og hafa það gott á þessum frídegi en nóg komið í bili,skrifa mera síðar,gerið allt sem ég myndi gera.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
265 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Ég held ekki Emil,hún verður að horfast í augu við mistök sín,ég fæ bara ekki séð að ég hafi gert henni nokkurn skapaðnn hlut nema bara gott.
Magnús Paul Korntop, 17.5.2007 kl. 13:43
Voðaleg sambansslitabaktería er þetta hjá ykkur félögum.
Hrólfur Guðmundsson, 17.5.2007 kl. 16:49
Ég bað ekki um sambandsslit og þau koma eins og þruma úr heiðskíru lofti.
Magnús Paul Korntop, 17.5.2007 kl. 16:56
Hvað Maggi minn ekert svona að hætta að Blogga einga vitleisu ég kem nu ekki daglega en kem oft og finst altaf gaman að lesa hja þér snúlli
Svana (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 22:58
Ég hætti ekkert að blogga elsku Svana,svo vil ég fara að tala við þig á msn fyrst þú gafst mér msn-ið þitt.
Magnús Paul Korntop, 17.5.2007 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.