Þannig fór það.

Þannig fór um sjóferð þá,íslenska lagið komst ekki upp úr forkeppninni sem 31,2% þáttakenda spáðu í skoðanakönnuninni hér á síðunni.

Mörg góð lög voru í boði og önnur lakari eins og gengur en ljóst er að A.Evrópuþjóðirnar í keppninni fíluðu ekki okkar framlag en mörg þeirra laga frá A.Evrópu voru reyndar þrælgóð en ég er ekki að fatta þetta tyrkneska lag en það er bara mitt skilningsleysi.

Eiríkur Haukson stóð sig vel eins og ég sagði í kvöld,og þegar farið var yfir lögin sem keppa á laugardaginn og komust beint í úrslit að þá fannst mér sænska og írska lagið best.

Hvað með Eurovision á næsta ári?
Mitt mat er það að það koma aðeins 2 kostir til greina,annað hvort að hætta alveg þátttöku í þessum skrípaleik eða hreinlega fara í menningu okkar,þ.e.a.s. að fara í gömlu góðu lopapeysurnar og gömlu torfbæina,fá menn og konur með orf og ljá og svo á að finna einhvern góðan til að fara með húslestur eða rímnarkveðskap því greinilegt er á öllu að framlög okkar hafa ekki hljómgrunn meða annara evrópubúa,

En Eiríkur stóð sig frábærlega og ekki við hann að sakast,hér á eftir kemur ný skoðanakönnun og hvet ég ykkur til að taka þátt í henni um leið og ég þakka fyrir þáttökuna í síðustu könnun.
En nóg komið í bili,meira síðar.

                            KV:Korntop


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Eiríkur átti salinn!

Vilborg Traustadóttir, 10.5.2007 kl. 23:06

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Eiríkur var fantagóður og átti salinn,sammála þér Ippa í því.

Magnús Paul Korntop, 11.5.2007 kl. 00:58

3 Smámynd: Ólafur fannberg

Eirikur var góður en austurevrópa tók þetta í samráði...

Ólafur fannberg, 11.5.2007 kl. 08:12

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Mér fannst Búlgarska lagið gott en tyrkneska vont. Fannst þeir fagmannlegir að austan. Kanski við eigum að breyta um stíl.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.5.2007 kl. 10:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 205420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband