10.5.2007 | 22:18
Ţannig fór ţađ.
Ţannig fór um sjóferđ ţá,íslenska lagiđ komst ekki upp úr forkeppninni sem 31,2% ţáttakenda spáđu í skođanakönnuninni hér á síđunni.
Mörg góđ lög voru í bođi og önnur lakari eins og gengur en ljóst er ađ A.Evrópuţjóđirnar í keppninni fíluđu ekki okkar framlag en mörg ţeirra laga frá A.Evrópu voru reyndar ţrćlgóđ en ég er ekki ađ fatta ţetta tyrkneska lag en ţađ er bara mitt skilningsleysi.
Eiríkur Haukson stóđ sig vel eins og ég sagđi í kvöld,og ţegar fariđ var yfir lögin sem keppa á laugardaginn og komust beint í úrslit ađ ţá fannst mér sćnska og írska lagiđ best.
Hvađ međ Eurovision á nćsta ári?
Mitt mat er ţađ ađ ţađ koma ađeins 2 kostir til greina,annađ hvort ađ hćtta alveg ţátttöku í ţessum skrípaleik eđa hreinlega fara í menningu okkar,ţ.e.a.s. ađ fara í gömlu góđu lopapeysurnar og gömlu torfbćina,fá menn og konur međ orf og ljá og svo á ađ finna einhvern góđan til ađ fara međ húslestur eđa rímnarkveđskap ţví greinilegt er á öllu ađ framlög okkar hafa ekki hljómgrunn međa annara evrópubúa,
En Eiríkur stóđ sig frábćrlega og ekki viđ hann ađ sakast,hér á eftir kemur ný skođanakönnun og hvet ég ykkur til ađ taka ţátt í henni um leiđ og ég ţakka fyrir ţáttökuna í síđustu könnun.
En nóg komiđ í bili,meira síđar.
KV:Korntop
Um bloggiđ
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróđlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíđa.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
264 dagar til jóla
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Eiríkur átti salinn!
Vilborg Traustadóttir, 10.5.2007 kl. 23:06
Eiríkur var fantagóđur og átti salinn,sammála ţér Ippa í ţví.
Magnús Paul Korntop, 11.5.2007 kl. 00:58
Eirikur var góđur en austurevrópa tók ţetta í samráđi...
Ólafur fannberg, 11.5.2007 kl. 08:12
Mér fannst Búlgarska lagiđ gott en tyrkneska vont. Fannst ţeir fagmannlegir ađ austan. Kanski viđ eigum ađ breyta um stíl.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.5.2007 kl. 10:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.