10.5.2007 | 10:26
Frídagur.
Dagurinn í gær byrjaði á því að fara á stjórnarfund í List án landamæra,þaðan lá leiðin í Fjölmennt þar sem við Ari æfðum nokkur lög fyrir kvöldið,eftir það fór ég heim í smástund og tók svo strætó niður á Kaffi Hressó en þar var haldið Menningarkvöld Átaks,þar var kynntur nýr bæklingur,ljóð voru lesin og svo spiluðum við Ari nokkur lög við góðar undirtektir og hafi ég verið búinn á því í gær að þá er ég ógangfær í dagað mestu leyti og í beinu framhaldi af því þá ætla ég að sofa eins mikið og ég get og safna á tankinn,fer kanski í Mjóddina og borga reikning frá Fjölmennt svo ég komist þar inn næsta vetur.
Í kvöld er það svo Eurovision og vona ég að Eiríkur Haukson komist í úrslit og í framhaldi af því vil ég hvetja ykkur sem ekki hafa kosið í skoðanakönnuninni að gera það því henni verður breytt eftir kvöldið í kvöld.
Ekki verður þetta meira að sinni en eigið góðan dag og gerið allt sem ég myndi gera,meira síðar.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
264 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Já Maggi þá er að koma sér í Euorvision stellingarnar !!!
Ég er búin að taka frá kvöldið fyrir það og ætla að koma mér notarlega fyrir.
Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 10:47
Vonandi kemmst Eiki áfram
Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.5.2007 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.