8.5.2007 | 12:01
Rokktónleikar ofl.
Í kvöld eru Rokktónleikar á Domo Þingholtsstræti 5,en þar munu hljómsveitirnar Plútó og Hraðakstur bannaður spila en einnig munu koma þarna fram Dúó Aileenar og Ágústu og er ég að fara í útvarpsviðtal í Popplandi á Rás 2 kl hálf 3,en þessir tónleikar eru á vegum Listar án landamæra en eins og þeir sem skoðið þessa síðu vita þá stendur listahátíð Listar án landamæra sem hæst.
Undirbúningur fyrir svona tónleika er mikill og svo er andlega hliðin stór þáttur og gott að undirbúa sig vel,hef ég það fyrir reglu að fara á BK að borða og afstressa mig þannig,ljóst er að það verður mikið stuð í kvöld enda kynnirinn enginn annar en stuðboltinn sjálfur,Stjáni Stuð sem kynnir þessa tónleika og verður fólk ekki svikið af honum.
Ég hvet fólk eindregið til að mæta og kynna sér hvað er að gerast í tónlist beggja hljómsveita.
En nóg komið í bili,eigið góðann dag elskurnar og gerið allt sem ég myndi gera.
KV:Korntop
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Það er regla að bæði böndin spili saman enda báðar hljómsveitir á vegum Fjölmenntar.
Magnús Paul Korntop, 8.5.2007 kl. 12:31
Hraðakstur bannaður er rokkband meðan Plútó er danshljómsveit,og Hraðaksturinn er með erfiðari lög sem Plútó gæti ekki tekið en það þýðir ekki að Plútó sé lélegt.
Magnús Paul Korntop, 8.5.2007 kl. 12:48
Það er þín skoðun.ég virði hana.
Magnús Paul Korntop, 8.5.2007 kl. 12:53
Sæll Magnús og velkomin á bloggið. Ég man eftir þér í gamla daga í Breiðholtsskóla. Gaman að hafa þig sem vin á blogginu. Gangi þér vel.
Bestu kveðjur og gangi þér vel í söngnum,
Sveinn Hjörtur , 8.5.2007 kl. 14:31
Góða skemmtun.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.5.2007 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.