Fréttir vikunnar.

Góđan dag elskurnar.

Í fréttum vikunnar kennir ýmissa grasa og rétt ađ byrja á byrjuninni.

Á sunnudeginum féllum viđ ÍR-ingar úr Úrvalsdeild í 1 deild í handbolta,á mánudeginum urđu KR-ingar íslandsmeistarar karla í körfuknattleik eftir spennandi úrslitaeinvígi viđ Njarđvík ţar sem úrslit réđust oftar en ekki á lokamínútunum.

Á miđvikudaginn má segja ađ fréttirnar hafi hrúgast niđur,stórbruni varđ í miđbć Reykjavíkur ţar sem mikil verđmćti brunnu til kaldra kola en ţar er um ađ rćđa hús frá annars vegar 1801 og hitt 1852 og hafa prýtt götumyndina í rúm 200 ár og er taliđ ađ kviknađ hafi í ljósum og eldurinn fariđ svo eins og eldur í sinu,vonast ég svo sannarlega ađ ţessi hús verđi endurreist en ekki byggđ háhýsi ţađ skemmir allt dćmiđ,ekki var öllu ţessu fyrr lokiđ en 80 gráđu heitt vatn tók ađ flćđa frá Vitastíg niđur á laugaveg og brenndust um 7 manns,en hitavatnslögn á Vitastíg fór í sundu.

Í öllu ţessu lauk mestu sápuóperu allra tíma er Emil og Imma hćttu saman og má segja ađ ţađ hafi gerst međ hvelli ţví ţegar ég var hjá Alvildu um ţar síđustu helgi ţá bölvađi Imma mömmu sinni í sand og ösku og lofađi m.a.s Ali ađ hún fćri ekkert aftur,Alvilda benti henni á ađ ef hún fćri aftur til mömmu sinnar ţá kćmi hún ALDREI aftur in á heimiliđ,en ţađ er nákvćmlega ţađ sem gerđist og Alvilda fékk nóg og sagđi stopp,nú er ţessari sápu hinsvegar lokiđ og kemur aldrei meir,ţađ er ljóst en máliđ međ Immu er ađ hún veit ekki hvađ hún vill og hún situr uppi međ RANGA ákvörđun,einnig gerđist ţađ í vikunni ađ skipiđ Wilson Muuga sem strandađi viđ Hvalsnes fyrir jól komst á flot og liggur nú í Hafnarfjarđarhöfn.

En nú er nóg komiđ í bili,ef eitthvađ hefur gleymst get ég alltaf bćtt ţví hér inn en fréttapistli er lokiđ.
                                     KV:Korntop


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jćja Maggi minn svo bregđast krosstré sem önnur tré !! 

Ég fékk nett kast hérna áđan ţegar ég gerđi mér ljóst ađ Emil og Imma höfu veriđ í sambandi og sá á sms um sem Imma sendi mér ađ ég myndi sjá hana í kvöld. Er ekki lífiđ dásamlegt? Kanski viđ eigum eftir 10.000 og eitthvađ ţćtti af ţessari ömurlegu sápuóperu enn.

Hlakka til ađ sjá ţig ţegar ţú kemur nćst. 

Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 22.4.2007 kl. 13:10

2 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ogh hvađ ćtlar ţú ađ gera?hleypa henni inn aftur?hún sendi mér sms ţar sem hún segist ćtla ađ drepa sig og ađ ţađ sé ţér ađ kenna.

Magnús Paul Korntop, 22.4.2007 kl. 15:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

123 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband