Færsluflokkur: Bloggar
19.10.2008 | 01:19
Stöndum á okkar rétti.....
Og slítum stjórnmálasambandi við breta og förum við þá í mál vegna Kaupþings og hryðjuverkalaganna sem á okkur voru sett.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2008 | 14:52
Hvað gerist næst...
Í efnahagsmálunum?Hvaða fyrirtæki fara næst á hliðina?Hættir Davíð?Segir Ríkisstjórnin af sér?Verður krónunni hent og tekin upp evra?Sækjum við um inngöngu í ESB?
Já,nægar eru spurningarnar sem þarf að svara en ég veit ekkert en þið,hvað gerist næst?Spyr sá sem ekki veit.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.10.2008 | 10:04
Til hvers.
Mikið ætla ég að vona að við komumst ekki í öryggisráð S.Þ en kosið er á milli 3gja landa um 2 laus sæti í dag og ætla ég rétt að vona að Austurríki og Tyrkland fái sætin 2 á okkar kostnað því þarna inn höfum við akkúrat ekkert að gera og peningunum sem eytt hefur verið íþetta framboð betur varið í að byggja upp Nýja Ísland í þeim hremmingum sem nú ganga yfir þjóðina og virðist engan enda ætla að taka.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
10.10.2008 | 23:00
Áskorun.
Til Geirs H Haarde um að víkja seðlabankastjórunum í hvelli og hefja lækkun stýrivaxta hið fyrsta í 6-7%,það gengur ekki til lengdar að stýrivextir sem eru þeir hæstu í heiminum hér á landi eða 15,5%.
Einnig vil ég skora á Geir H Haarde að fara í mál við Gordon Brown vegna þeirra aðgerða sem Brown beitti sem leiddu til falls kaupþings í stað þess að vera með þetta diplómatabull sýnkt og heilagt,gjöldum líku líkt,það er mín skoðun.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
6.10.2008 | 09:32
Þetta fylgir.
Núna er hvasst og regnið dynur,
og laufblöðin fjúka út um allt.
En fólkið æpir og stynur,
Þarf ég að fá þetta margfalt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.10.2008 | 06:13
Helgin.
Helgin hófst í gær með því að ég fór í Kringlunna með þeim feðgum Ottó og Ottó Bjarka að sækja miða á ABBA sýninguna sem verður í Og Vodafone höllinni 8 nóvember,síðan borgaði ég sjónvarpspakkann minn,fór í banka að taka út pening og bauð svo litla kút í mat á Mc Donalds.
Þaðan fór ég í Austurbergið og var kynnir á leik ÍR og Haukar U(yngri,ungir)sem við unnum 33-28.
Í dag er það svo bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis á Laugardalsvelli klukkan 4 og ætla ég að vona að Fjölnir vinni þennann bikar,alltaf gaman að fá ný nöfn á bikara og gildir þá einu hvort um sé að ræða íslands eða bikarmeistaratitil.
Um kvöldið Ætlum við Aileen að sjá færeysku hljómsveitina TÝR á NASA við Austurvöll en þeir gerðu lagið "Ormurinn langi" geysivinsælt fyrir um 4 árum eða svo,en tónleikarnir hefjast klukkan 22(10) og standa til klukkan 1.
Sunnudeginum verður eytt í leti fyrir framan sjónvarp enda nægt sportefni í boði s.s NFL svo eitthvað sé nefnt.
Er að spá í að endurvekja liðinn "Fréttir vikunnar" hér á síðunni enda var vikan sem senn er á enda ekki viðburðarsnauð en nóg um það í bili,gangið hægt inn um gleðinnar dyr um helgina og farið vel með ykkur elskurnar.
KV:Korntop
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.9.2008 | 23:51
Auglýsing.
Vil bara láta vita af því að það er viðtal við mig í DV á morgunn,sjón er sögu ríkari.
Endilega segið svo ykkar skoðun á hvernig ég kom út úr viðtalinu.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
27.9.2008 | 05:54
Einmitt það,já.
I try to blog and the blog lost,
that cost the time and the time lost.
That cost the time and the time cost.
3-4 blogs more and after that I will see,
3-4 blogs more and after that I will see.
KOMIN NÝ SKOÐANAKÖNNUN,KJÓSA!!!!!!!!
KV:Korntop
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
30 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady