26.12.2008 | 03:48
Kanski á morgunn.
Þar sem ég er frekar þreyttur eftir veikindin(Er enn með þetta) kemur næsta færsla kanski á morgunn enda af nægu að taka.
Ég vil þakka allar jólakveðjurnar í commentakerfinu.
Eigið gleðilega jólarest.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
22.12.2008 | 23:43
Gleðileg jól.
Bloggsíðan óskar bloggvinum og svo lesendum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.´
Eigið ljúfa jólahátíð.
KV:Magnús Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
22.12.2008 | 08:59
Dagurinn í dag.
Í dag er það vinnan í fyrsta sinn í heila viku en það eru bara 2 vinnudagar eftir fram að jólum og ætla ég að klára þá því svo er ég kominn í 5 daga frí og svo eru bara aðrir 2 vinnudagar milli jóla og nýárs sem sagt 4 vinnudagar eftir af árinu,ótrúlegt.
Ég er samt ekki alveg orðinn góður af flensunni en ég má bara ekki við fleiri kauplausum dögum því eins og ég sagði þá kemur 5 daga frí og get þá jafnað mig endanlega.
Eftir vinnu ætla ég bara að slappa af og horfa á tv og hlaða batteríin en annars er ekkert að frétta af mér þannig lagað en læt þetta gott heita í bili.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
22.12.2008 | 01:26
ZZZZZZ
Ég vil bara bjóða fólki góða nótt og eigið góða drauma.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2008 | 14:45
Rólegur dagur.
Þessi dagur verður bara í rólegri kantinum,slappað af og horft á tv,svo um 6 leytið kemur Aileen og ætlum við að pakka inn jólagjöfum og tala saman og kanski kenni ég henni NFL en það er eins og fólk veit mín uppáhaldsíþrótt.
Á morgunn er vinnudagur en eins og bloggvinir og lesendur hafa lesið þá hef ég verið veikur alla vikuna en ætla að mæta þessa tvo daga sem eftir eru fram að jólum.
Annars bara allt í góðum gír hérna og sé ekki ástæðu til annars.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.12.2008 | 16:49
EVRÓPUSAMBANDIÐ?JÁ TAKK.
Ég er einlægur stuðningsmaður þess að við Íslendingar göngum í ESB og ættum í raun að vera kominn þangað inn fyrir löngu síðan.
Kostir: Vextir lækka,matarverð lækkar,stöðugur gjaldmiðill, kvótakerfið dautt og það sem mestu máli skiptir er að einkavinavæðing sjálfstæðisflokksins væri úr sögunni.
Galli: Sjávarútvegsstefna ESB en hana hlýtur að vera hægt að semja um.
Fullveldið:Við töpum því ekkert.
Sjálfstæðið: Ekki heldur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
20.12.2008 | 08:38
Sorglegt.
Var að lesa rétt í þessu að um 800 fjölskyldur hefðu leitað til Fjölskylduhjálpar íslands vegna matvælaaðstoðar.
Ef við gefum okkur að þetta sé að í einhverjum tilvikum kjarnafjölskylda(þ.e hjón með 2 börn)og restin einstæðir foreldrar.öryrkjar og ellilífeyrisþegar og aðrir sem minna mega sín þá gætu þetta verið vel á 3ja þúsund manns.
Það er sorgleg staðreynd og þessu verður að útrýma með öllum tiltækum ráðum sem til eru.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.12.2008 | 22:40
Það var og.
Var að skoða allar bloggfærslur sem ég hef gert á þessu ári vegna annálanna sem ég mun gera eftir áramót og svo sannarlega var ýmislegt spaugilegt þar á ferð.
Það sem hefur verið gegnumgangandi í færslum gegnum árið er að ég hef hótað að loka síðunni svona 10 sinnum og borið við tímaleysi og mun ég ekki hóta því meir en svona eftir á að þá voru ástæður algerlega út í hött og skiljanlegt að bloggvinir hafi látið mig heyra það á árinu sökum þess.
En ég mun reyna að vera ekki með svona hótanir á næsta ári.
En það sem ég er að vinna að er að koma liðnum"Fréttir vikunnar" í gang aftur auk þess sem kjarnyrtir pistlar verða aftur á ferðinni eftir langt hlé og mun ég líklega verða hvassari í skoðunum.
Síðla árs kom ég með hugmynd að textasíðu sem tengill yrði á og er verið að vinna að þessu máli og er meira kunnáttufólk á tölvur en ég að hjálpa mér í því..
Ljóst er að margt gerðist á arinu og verða annálar því mjög ítarlegir ´æði fréttaannállin og sportannállinn.
Ég mæli með bloggvinahitting eftir áramótin.
Bloggar | Breytt 20.12.2008 kl. 01:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.12.2008 | 04:31
Hugmynd.
Hef verið að velta því fyrir mér í nokkurn tíma hvort ekki sé möguleiki á bloggvinahitting eftir áramót svona til að við bloggvinirnir getum nú kynnst almennilega.
T.D væri hægt að hittast hjá einhverjum og fara svo á skemmtistað á eftir,einnig mætti hittast á kaffihúsi og gera eitthvað eftir það.
Ég kynntist Ásdísi,Lindu,Ragnhildi ofl fyrir um ári þegar Fjöryrkjar hittu Jóhönnu Sigurðardóttur í Félagsmálaráðuneytinu.
Ég er allavega búinn að velta boltanum af stað og nú er spurningin hvort bloggvinir grípi boltann og barni hugmyndina eins og kallað er.
Það eru bloggvinir bæði á suðurnesjum og fyrir austan fjall auk borgarbúa sem mig langar að kynnast betur.
Er þetta heimsk hugmynd?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.12.2008 | 01:16
Jólin.
Jólasveinar ganga um gólf,
með með gildann staf í hendi.
Móðir þeirra sópar gólf,
og flengir þá með vendi.
Upp á hól,
stend ég og kanna.
Níu nóttum fyrir jól,
þá kem ég til manna.
Þetta er réttur texti við þetta vinsæla jólalag en þetta
Upp á stól,
stendur mín kanna er að margra mati bara bull og þvæla.
Njótið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
104 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady