Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
21.2.2010 | 09:09
Hamingjuóskir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
6.2.2010 | 13:12
fljótlega.
Er að undirbúa nokkrar færslur,sú fyrsta af þeim gæti komið á morgunn en þar sem mér sló niður aftur að þá gæti þeim seinkað um einhverja daga.
MUNIÐ AÐ KJÓSA Í KÖNNUNINNI-KOMA SVO-KJÓSA.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
3.2.2010 | 13:51
Íþróttaannáll.
Hér kemur íþróttaannáll og verður farið á hundavaði yfir sviðið og í svona annálum getur alltaf eitthvað gleymst og biðst ég fyrirfram velvirðingar á því en þá byrjum við.
Fótbolti karla:
Íslandsmeistarar:FH.
Bikarmeistarar: Breiðablik eftir sigur á FRAM 7-6 eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni.
Fjölnir og Þróttur féllu úr deildinni og í stað þeirra komu Selfoss og Haukar.
Knattspyrna kvenna:
Íslands og bikarmeistarar Valur en þær unnu Breiðablik 4-1 eftir framlengingu.
Ír og Keflavík féllu og í stað þeirra komu hafnarfjarðarliðin Haukar og FH.
Handbolti karla:
Íslandsmeistarar: Haukar.
Bikarmeistarar: Valur eftir sigur á Gróttu 27-21.
Víkingur féll úr deildinni en Grótta kom upp í staðinn,Stjarnan vann Aftureldingu í oddaleik um hitt sætið.
Handbolti kvenna: Stjarnan vann tvöfalt og í bikarúrslitunum unnu þær FH sannfærandi 27-22 minnir mig.
Frjálsar:ÍR tók alla stærstu titlana sem í boði voru.
Karfa:
Íslandsmeistarar: KR eftir æsispennandi einvígi við Grindavík.
Bikarmeistarar: Stjarnan eftir óvæntan en sanngjarnan sigur á KR 87-79.
Blak: Þróttur Reykjavík vann allt sem í boði var.
Enski boltinn:
Man United urðu enskir meistarar 3 árið í röð,þau lið sem féllu voru Newcastle,WBA og Middlesborough en upp komu Wolvew,Burnley og Birmingham.
Spænski boltinn:
Barcelona vann titilinn og raunar unnu þeir alla 6 titlana sem í boði voru.
NFL: Pittsbourgh Steelers unnu Arizona Cardinals í Superbowl en úrslitakeppnin var sú besta í manna minnum.
NBA: Los Angeles Lakers sigraði Orlando Magic 4-1 í lokaúrslitum NBA í júní.
Þetta er ekki tæmandi listi ef eitthvað gleymist eða ef einhverjar villur eru að þá biðst ég forláts,þetta er jú bara til gamans gert.
P:S: Það er komin ný könnun-ENDILEGA KJÓSA.
Bloggar | Breytt 12.2.2010 kl. 17:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady