Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

Bjór,meiri bjór.

Ég kippi í húninn en kemst ekki inn,
því kellinginn skipti um sílenderinn.
Ég reyni í smástund að ræða við hana,
þá réttir hún mér skilnaðarpappírana.

Í örvæntingunni ég brunaði burt,
á bílnum en hefði átt að láta það kjurt.
Því staðreyndin er að ég kann ekki að keyra,
og klessti á girðingu,húsvegg og fleira.

Já,svona er lífið stundum ljótt,
og allt í lamasessi(lamasessi).
En síðan finnur maður fljótt
Að það er fljótlegt að kippa þessu í lag.
Við berjum bokkum saman,
við snúun botnum upp í loft
Við ausum minna að framan,
bara andskotann nógu oft.
Bjór,meiri bjór.

Á enninu risastórt framrúðufar,
og fljótandi blóð út um augntóftirnar.
En mæddur og veikur og mjög illa farinn,
ég náði með herkjum að komast á barinn.

Já svona er lífið stundum ljótt......

Flytjendur:Ljótu hálfvitarnir.


Búið.

Sæl öll.

Bara að láta vita af því að ég fékk uppsagnarbréf úr vinnunni í gær og í rauninni hafði ég grun um þetta vegna þess að s.l 3 vikur hef ég ekkert unnið vegna verkefnaskorts og líkur á að hann verði langvarandi vegna ástandsins í þjóðfélaginu og jú,heiminum öllum og því kom þetta mér ekkert á óvart og tek þessu bara með jafnaðargeði.

Það er þó ekki alveg útilokað að ég byrji þarna aftur þegar að eitthvað gerist því ég er líklega fyrsti kostur ef eitthvað gerist í málunum en auðvitað vildi forstjórinn engu lofa þegar ég spurði um það en það jákvæða við þetta er að ég get bloggað oftar en ég hef gert,ja,fljótt skipast veður í lofti ha.

Set inn nýja könnun sem mun marka upphaf pólitískrar umræðu hér á síðunni,endilega kjósið og takið þátt.

 


« Fyrri síða

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

21 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband