Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
29.2.2008 | 00:46
Farinn í pásu.
Kæru bloggvinir og aðrir lesendur:
Þar sem ég er byrjaður að vinna aftur á almennum vinnumarkaði eftir langann tíma sem óhjákvæmilega kallar á breytingar hef ég ákveðið að taka mér frí yfir helgina frá bloggi en kem vonandi sprækur til baka.
Takk fyrir mig í bili-BLESS.
kv:kORNTOP
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
27.2.2008 | 19:32
Útlendingahatur á Íslandi er staðreynd sama hvað hver segir.
Hef fylgst með umræðunni um útlendingahatur undanfarið og það verð ég að segja að þessi umræða er kominn út fyrir allt velsæmi og nýjasta dæmið er "Félag gegn pólverjum"sem einhverjir krakkabjánar í Keflavík stofnuðu og sögðu að þeir kynnu ekki ensku og því væri nauðsynlegt að losna við þá sem fyrst og að þeir væru óalandi og óferjandi.
Að mínu áliti er það orðið ansi hart þegar 14 ára óþroskaðir krakkagemlingar eru farnir að stofna félag gegn pólverjum og maður spyr sig eðlilega,hvað verður það næst?
Nú vill svo til að ég er að vinna með nokkrum pólverjum og það get ég fullyrt að þeir eru harðduglegir og mun duglegri en margur íslendingurinn og bara útlendingar yfir höfuð og þá gildir einu hvort um sé að ræða Thailendinga eða pólverja.
Einnig hefur borið á því að ráðist hefur verið á litháa eingöngu vegna þess að þeir kunna ekki íslensku,hvað er að sumu fólki?Nú hefur það komið fyrir að nokkrir litháar hafa verið handteknir fyrir smygl á eiturlyfjum og hafa hlotið dóma fyrir en þýðir það þá að allir litháar eru eins?Á að dæma alla litháa út frá ógæfufólki frá þessum löndum?Nei auðvitað ekki en íslendingar eru svo gjarnir á að apa allt eftir öðrum,það er bara staðreynd.
Ég hef ekkert upp á útlendinga að klaga þó að einhverjir þeirra hafi lent á glapstigu því þegar allt kemur til all þá eru þetta fólk eins og við en þeim fylgir bara önnur menning og það er það sem við þurfum á að halda,að læra menningu og siði annara þjóða en til þess að svo megi verða verður þessu gengdarlausa hatrí og úlfúð í garð útlendinga að linna.
Tökum höndum saman og stöðvum þetta útlendingahatur og komum fram við útlendinga eins og við viljum að þeir komi fram við okkur.
KV:Korntop
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
27.2.2008 | 08:34
Samdráttur.
Minkandi blogg eitthvað,en vinnan gengur vel þó maður hafi verið í fríi á fullu kaupi sökum verkefnaskorts,kem með bloggbull um eitthvað bráðum.
Bull er list.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
26.2.2008 | 22:38
Hahahahahahahaha.
Ég er bestur,langbestur og enginn stendur framar en svona er þetta bara en best að bulla sem mest hér því á það commentar fólk og munið:Bull er list.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.2.2008 | 08:22
Hvað svo?
Spilltur maður með sitt fólk í herkví,USS.
Spillti maðurinn er Vilhjálmur Þ. Vilhjálmson og hans fólk eru borgarfulltrúar sjálfstæðisflokksins.
Annars virðist fólk eingöngu commenta á bull og steypu hér á síðunni þannig að við skulum þá bara hafa það svo.
Bull og list.
KV:Korntop
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
24.2.2008 | 22:32
Legið undir felldi.
Eins og Þorgeir Ljósvetningagoði fyrir um 1000 árum en margir hafa hvatt mig til að færa mig héðan og svo eru líka margir sem finnst að ég eigi að vera hér áfram og ekki vera að láta þessar auglýsingar angra mig og því er legið undir felldi og málin vegin og metin.
Takk fyrir commentin hér í færslunni á undann hjálpa mér vissulega til að komast að niðurstöðu,einnig vil ég biðja ykkur um að kjósa í skoðanakönnuninni en spurningin tengist jú máli sem er ofarlega á baugi í umræðunni þessa daganna.
En nóg í bili,meira seinna.
KV:Korntop
Bloggar | Breytt 25.2.2008 kl. 08:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
24.2.2008 | 00:06
Hættur?kanski.
Já,það getur verið að ég sé hættur hér á mbl en ekki alveg víst og kemur ýmislegt til en það sem er aðalástæðan fyrir því er sú að nú er komin auglýsing á bloggið sem er þess valdandi að á sumum síðum getur maður ekki tekið þátt í skoðanakönnunum hjá viðkomandi bloggara en ef maður vill losna við auglýsinguna af síðuni þarftu að borga 300 krónur fyrir mánuðinn sem gerir 3600 krónur á ari,hvaða helvítis bull og þvæla er þetta eiginlega?
Ef ég hætti þá mun ég að sjálfsögðu láta ykkur bloggvinir og aðrir lesendur vita hvert ég fer en ég er með nokkrar síður hér og þar og fer væntanlega á einhverja þeirra ef af verður en svo getur nú líka farið að ég verði kyrr en það eru 50/50 líkur en málið er að ég stofnaði ekki bloggsíðu hér á mbl til að borga fyrir auglýsingar en hvað finnst ykkur bloggvinir góðir?
En vonandi sjá umsjónarmenn mbl bloggsins að sér og hætta þessari auglýsingadellu.
KV:Korntop
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
23.2.2008 | 18:31
Smá vísukorn.
Villi hann er heljarfýr,
með spilltum mönnum vil ég telj´ann.
Enda er hann ekki dýr,
ætli sjálfstæðisflokkurinn vilji selj´ann?
Höfundur:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.2.2008 | 04:18
Skoðanir sagðar öðruvísi.
Vilhjálmur áfram oddviti sjálfstæðismanna og svo borgarstjóri eftir rúmt ár=Valdagræðgi og frekja.
Félag gegn Pólverjum=Tímaskekkja
Ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í "Utan vallar"í gærkvöldi í garð þriggja þjálfara sem neituðu að taka að sér að þjálfa handboltalandsliðið=Óheppileg og illa ígrunduð.
Kvótakerfið=Sjávarbyggðir lagðar í auðn.
Fjöryrkjar=Alvöru fólk.
Alvöru femínistar=Málefnanlegir og hægt að rökræða við þá.
Öfgafemínistar=Á röngum stað á röngum tíma.
Þessi bloggsíða=Með betri bloggsíðum hér á mbl.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
20.2.2008 | 01:40
Furðulegur vinnudagur,hljómsveitaræfing og fundur.
Vinnudagurinn var furðulegur í meira lagi og ekkert að gera í þess orðs fyllstu merkingu,kláraði verkefnið frá deginum áður en svo var bara ekkert pökkunarverkefni svo ég var sóttur rúmlega 3 og fór í skólann en var sagtað svona yrði vikan svo ég skyldi búa mig undir það en gott að vera á fullu kaupi til kl 5 án þess að gera handtak en svona gerist víst þótt á lager sé.
Fór í einkatíma í söng og svo á hljómsveitaræfingu í kjölfarið og æfðum m.a eitt nýtt lag,Syndir holdsins-lifi ljósið úr Hárinu auk annara laga og gekk æfingin bara vel.
Etir æfinguna keyrði konan mig á BK þar sem ég borðaði með Johny og svo fórum við á Stjórnarfund hjá Átaki þar sem ég þurfti að útskýra gjörning fyrir starfsmanni og stjórnarmönnum Átaks en sá gjörningur verður í tengslum við List án landamæra og verður gjörningurinn auglýstur síðar en svona leið dagurinn hjá mér í dag og er ég dauðuppgefinn eftir hann en ánægjulega þó.
En nóg af bullinu í bili-meira bull síðar.
KV:Korntop
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady