27.11.2009 | 11:11
Halló.
Mikið var skrýtið að vakna áðan og sjá snjóinn þeytast um himininn, það segir mér að veturinn er kominn og blessuð börnin geta nú farið að búa til snjóhús,snjókarla og annað þannig að nú kætast þau.
Að mínu viti hefur snjór ekki verið svona seint á ferðinni í Reykjavík svo lengi sem ég man eftir en ef einhver veit þætti mér vænt um að fá að vita það.
Annars er ekkert að gerast af viti í samfélaginu nema þetta eilífa karp um ICESAVE sem ég held að allir séu komnir með upp í kok af.
Nýjasta útspil ríkisstjórnar er lækkum á fæðingarorlofi og sjómannaafslætti sem færir okkur mörg ár og jafnvel áratugi afturábak.
Nú eru jól á næsta leyti og þar koma fram ýmsar skuggahliðar sem ég mun blogga um á næstunni.
Að lokum aðeins um fangelsismál en það er ljóst að rými fyrir fanga á Íslandi er ekki mikið og sárvantar nýtt fangelsi,ég vil sjá nýtt fangelsi innann 2 ára og mun blogga um það fljótlega.
MUNIÐ AÐ KJÓSA Í KÖNNUNNINNI.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Gaman að sá að þú sért á lífi var farinn að halda ýmislegt - bloggaðu nú reglulega og leifðu okkur að fylgjast éð þér
áfram Í.R.
Bjössi (IP-tala skráð) 27.11.2009 kl. 12:24
Já, bannsettur snjórinn er kominn enn og aftur. Veldur mikilli hálku á götum úti og kvenfólk getur hæglega misst stjórn á bílum sínum og keyrt á saklausa vegfarendur.
En ég man að veturinn 1981 var óvenju snjóléttur framan af í Reykjavík en svo snjóaði mikið í febrúar-mars
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 27.11.2009 kl. 14:05
Helvítis Icesave.
Setur okkur á hausinn. Og við skulum ekki gleyma sökudólgunum í því máli; Björgólfsfeðgar og þeirra hyski.
Leifur Páll (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.