Sannfærðari en n okkru sinni.

Fór loksins á Draumalandið í kvöld og eftir að hafa séð þessa mjög svo góðu mynd að þá er ég sannfærðari en nokkru sinni að Kárahnjúkavirkjun sé einhver stærstu mistök íslandssögunnar og eitt mesta skemmdarverkið auk þess.

Siðblindir stjórnmálamenn eyðilögðu hálendið og seldu fyrir slikk og eftir standa tóm hús sem ekki er hægt að selja og svona gæti ég lengi haldið áfram en vonandi sleppa aðrir staðir nema hvað Helguvík er komin á stjá og vonandi er það seinasta virkjunin í bili.

Hlífum Þjórsárverum og helst Bakka líka.

Ég er virkjanaandsstæðingur og skammast mín ekkert fyrir það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Alveg sammála þér Magnús ! Og ég hvet alla til að fara og sjá Draumalandið.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 1.6.2009 kl. 16:45

2 identicon

Ísland er í sérstöðu á heimsmælikvarða hvað orkulindir varðar. Með 100 sinnum meiri efnahagslega vatnsorku á hvern íbúa en jarðarbúar hafa að meðaltali, sem aðeins er nýtt að 29% (eftir Kárahnjúkavirkjun) og ríflegan jarðhita að auki; með eina mestu notkun á raforku á mann í landinu til almennra þarfa sem þekkist í veröldinni, og þannig staðsett, úti í reginhafi, að ekki er unnt að selja raforku þaðan til almennra nota í öðrum löndum vegna flutningskostnaðar. Breytingar á því eru ekki í sjónmáli.

Leifur Páll (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 20:06

3 identicon

þú byggjir líka ekki lífsafkomu þína af því ...nema þá óbeint

það geta ekki allir verið á bótum 

karl Kvaran (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband