16.5.2009 | 22:32
Is it true?
Nú í kvöld fór fram í Moskvu söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og er óhætt að segja að Jóhanna Guðrún og aðrir sem þátt tóku fyrir hönd íslands hafi staðið sig vel og verið landi okkar til sóma enda lenti framlag íslands í 2 sæti en um 140 stigum á eftir Noregi sem vann með fáheyrðum yfirburðum og hlaut 357 stig en við 218.
Ég skrifaði fyrr í kvöld að fluttningurinn hafi verið dapur og hörmulegur og var það gert til að skapa smá skammir frá ykkur.
Staðreyndin er hins vegar sú að Jóhanna gerði þetta fum og hnökralaust og var sér og öllum til sóma.
Áhugaleysi mitt á þessari keppni hefur verið vegna þess að besta lagið er ekki að vinna eins og áður fyrr en það var svo sannarlega besta lagið sem vann í ár og mun ég örugglega fá meiri áhuga á næsta ári.
Til hamingju Jóhanna-til hamingju íslenska þjóð.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
hahahaha!!
Þú skeist vel á þig núna með að segja að Jóhanna hafi staðið sig illa!!
Leifur Páll (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 22:50
Sagt til að fá skammir Leifur,lestu báðar færslurnar,mér var ekki alvara í fyrri færslunni.
Magnús Paul Korntop, 16.5.2009 kl. 23:04
haha kemur ...
þetta er án efa eina mesta skita sem til er ...
og líka ein léglegasta afsökun sem til er
kemur kemur kemur
Rögnvaldur (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 02:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.