27.4.2009 | 09:04
Glæsilegt.
Þar sem þetta er ein af seinustu færslunum hér á þessari síðu vil ég aðeins segja nokkur orð um kosningarnar s.l laugardag.
Fyrir það fyrsta:Glæsilegur sigur vinstri manna yfir auðvaldi og spillingu.
Evrópusinnar unnu góðan þingmeirihluta og eiga að starfa saman eftir kosningar.
Samfylkingin og Vinstri Grænir eiga helst ekki að vinna saman eftir kosningar því ágreiningur er það mikill og nægir þar að nefna evrópu og virkjanamál.
Ég var með mikinn áróður um að fólk kysi samfylkinguna á facebook og skammast ég mín ekkert fyrir það enda flokksbundinn þar.
Halda á eina atkvæðagreiðslu um ESB aðild,fara á í aðildarviðræður´
og sjá hvað við fáum út úr því og leyfa þjóðinni að kjósa um það og segi þjóðin nei við aðild þá auðvitað sættum við okkur við það evrópusinnar.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Sammála þér Magnús,ég skil ekki afhverju vinstri-grænir vilja ekki ræða málin og skoða hvað er í þessum pakka hjá,ESB,???er þetta gott fyrir okkur,er þetta eitthvað sem hentar þjóðinni,??eða er þetta eitthvað sem við þurfum að fórna of miklu,???allavega vill maður fá svör og skoða þetta,hvað sé í pípunum hjá þeim,ef þetta er allt saman bara fórnir og klúður,nú þá segir þjóðin að sjálfsögðu bara NEI NEI ef henni líst illa á þetta,í mínu huga er þetta ekkert vandamál,að fara í smá könnuviðræður,ég skil ekki vinstri-græna,???því miður,hvað er af því að skoða þetta,???ekki hafna viðræðum,fyrr en þið vitið hvað er í þessum pakka,ef ykkur líka það ekki,nú þá látið þið þjóðina vita hvað það er slæmt í þessu,og svo kís þjóðin,þetta er svo einfalt,ég vill vita hverju ég er að hafna,ég vil getað valið,vonandi eru margir vinstri-grænir á sama máli,skoða fyrst og hafna svo,ef þetta er slæmt.takk fyrir.
Jóhannes Guðnason, 27.4.2009 kl. 09:27
Korntop, mér finnst mikið ábyrgðarleysi af þér að hætta að blogga nú þegar þeir tímar sem framundan eru eru jafn víðsjárverðir. Á slíkum tímum þarf rödd eins og þín að heyrast.
Júlía Margrét (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 13:29
Júlía Margrét: Hvers vegna er það ábyrggðaleysi af mér að hætta að blogga?Hvers vegna þarf röddin mín að heyrast?
Það eru nefnilega aðrir vinsælli bloggarar sem tjá sig hér eins og hálfvitarnir Jenný Anna Baldursdóttir og Heiða"Skessa#Heiðarsdóttir.
Tímarnir sem eru núna eru ekki verri en svo að við íslendingar göngum til aðildarviðræðna við ESB og svo kýs þjóðin um það, þeim sem þekkja mig er fullkunnugt um mína afstöðu og ég þarf ekki að útlista hana frekar en skal gera það samt sérstaklega fyrir þig: Europe-here we come.
Magnús Paul Korntop, 29.4.2009 kl. 18:20
Magnús Korntop.
Ég hafna því alfarið að þú kallir Jenný Önnu hálfvita. Þetta er dónaskapur á háu stigi og ég krefst afsökunarbeiðni til Jennýar.
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 17:37
Aldrig i hela livet,fyrr læt ég loka síðunni.
Magnús Paul Korntop, 1.5.2009 kl. 00:29
Það hefur ekkert komið fram sem segir að ESB sinnar hafi meirihluta á þingi, en það hefur komið fram að þeir flokkar sem segjast vilja skoða aðildarsaviðræður geti mindað meirihluta. Enn nei við skulum vona að ESB umræðan fari nú að deyja og að við snúum okkur að merkilegri og nauðsynlegri málum.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 2.5.2009 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.