Í hjarta mér.

Varir ţínar mjúkar sćtar sem heitur koss,
orđ úr blóminu um hálsinn gullinn kross.
Ef ég segđi ađ ég fynndi ekki til ţá er ţađ,
ekki satt,ég faldi ţađ bak viđ grímuna,lét ţađ liggja kjurt,
ég hefđi betur ástin mín spurt.

Eins og dagur og nótt verđa ávallt ađskilin,
eins og sól og máni ţannig erum viđ vinur minn.
Tvćr einmanna stjörnur sem hittust,
eitt augnablik,skín skćrt á himni,áttum ljúfan fund,
ljós svo skćrt sem skein,stutta stund.

Viđlag:
Ţín fallegu augu,fylgja mér,
fallega ţú,í hjarta mér.
Fallega ţú,í hjarta mér.

Eins og frost og funi,ţannig vorum viđ tvö,
eins og 3+3 ţar sem útkoman var sjö.
ţinn heiti fađmur,ţínar mjúku varir,
Sama hvađ viđ vildum,fengum engu um ráđiđ,gátum engu breytt,
um tíma slógu hjörtu okkar sem eitt.

Ţín fallegu augu,fylgja mér,
fallega,ţú,í hjarta mér.
Ţín fallegu augu,fylgja mér,
fallega ţú,í hjarta mér.

Sóló.

Ţín fallegu augu,fylgja mér,
fallega ţú,í hjarta mér.
Ţín fallegu augu,fylgja mér,
fallega ţú,í hjarta mér.

Flytjandi EGÓ.

Ţetta lag er tileinkađ ţeim fáu konum sem ég er hrifinn af og ber tilfinningar til.

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ţetta er falleg kveđja Magnús minn

Sigrún Jónsdóttir, 1.3.2009 kl. 09:58

2 identicon

Gott lag, og góđur texti. Eigđu góđan sunnudag.

Leifur Páll (IP-tala skráđ) 1.3.2009 kl. 13:32

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Er ţađ leyndamál Maggi???/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 1.3.2009 kl. 15:48

4 Smámynd: Solla Guđjóns

Flottur texi

Solla Guđjóns, 1.3.2009 kl. 18:04

5 identicon

Sćll Magnús. Farđu vel međ ţig í snjónum!

Ađalsteinn Grímsson (IP-tala skráđ) 2.3.2009 kl. 17:09

6 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Flottur texti hjá ţér Magnús minn .

Ólöf Karlsdóttir, 2.3.2009 kl. 22:47

7 identicon

Ólöf!

Ţó Magnús sé snjall, er ţetta texti úr smiđju Egó. Og viđ skulum ekki gera lítiđ úr ţví

Ađalsteinn Grímsson (IP-tala skráđ) 3.3.2009 kl. 11:16

8 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Takk Ađalsteinn.,

Magnús Paul Korntop, 3.3.2009 kl. 14:58

9 identicon

maggi minn eg styđ ţig heilshugar i ţinni baráttu fallegt lag

Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 4.3.2009 kl. 14:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

241 dagur til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband