1.3.2009 | 08:51
Í hjarta mér.
Varir þínar mjúkar sætar sem heitur koss,
orð úr blóminu um hálsinn gullinn kross.
Ef ég segði að ég fynndi ekki til þá er það,
ekki satt,ég faldi það bak við grímuna,lét það liggja kjurt,
ég hefði betur ástin mín spurt.
Eins og dagur og nótt verða ávallt aðskilin,
eins og sól og máni þannig erum við vinur minn.
Tvær einmanna stjörnur sem hittust,
eitt augnablik,skín skært á himni,áttum ljúfan fund,
ljós svo skært sem skein,stutta stund.
Viðlag:
Þín fallegu augu,fylgja mér,
fallega þú,í hjarta mér.
Fallega þú,í hjarta mér.
Eins og frost og funi,þannig vorum við tvö,
eins og 3+3 þar sem útkoman var sjö.
þinn heiti faðmur,þínar mjúku varir,
Sama hvað við vildum,fengum engu um ráðið,gátum engu breytt,
um tíma slógu hjörtu okkar sem eitt.
Þín fallegu augu,fylgja mér,
fallega,þú,í hjarta mér.
Þín fallegu augu,fylgja mér,
fallega þú,í hjarta mér.
Sóló.
Þín fallegu augu,fylgja mér,
fallega þú,í hjarta mér.
Þín fallegu augu,fylgja mér,
fallega þú,í hjarta mér.
Flytjandi EGÓ.
Þetta lag er tileinkað þeim fáu konum sem ég er hrifinn af og ber tilfinningar til.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
217 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola með tárin í augunum
- Allir að tala um bikarþynnku
- Lovísa fékk beint rautt (myndskeið)
- Eitt af mörkum ársins í Manchester (myndskeið)
- Fór grátandi af velli (myndskeið)
- Landsliðsmaðurinn skiptir um félag
- Mikið spennufall eftir Evróputitilinn
- Þá vinnur þú ekki Val
- Í úrslit eftir ótrúlegan leik
- Valur yfir í úrslitaeinvíginu
Athugasemdir
Þetta er falleg kveðja Magnús minn
Sigrún Jónsdóttir, 1.3.2009 kl. 09:58
Gott lag, og góður texti. Eigðu góðan sunnudag.
Leifur Páll (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 13:32
Er það leyndamál Maggi???/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 1.3.2009 kl. 15:48
Flottur texi
Solla Guðjóns, 1.3.2009 kl. 18:04
Sæll Magnús. Farðu vel með þig í snjónum!
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 17:09
Flottur texti hjá þér Magnús minn .
Ólöf Karlsdóttir, 2.3.2009 kl. 22:47
Ólöf!
Þó Magnús sé snjall, er þetta texti úr smiðju Egó. Og við skulum ekki gera lítið úr því
Aðalsteinn Grímsson (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 11:16
Takk Aðalsteinn.,
Magnús Paul Korntop, 3.3.2009 kl. 14:58
maggi minn eg styð þig heilshugar i þinni baráttu fallegt lag
Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.