24.1.2009 | 02:47
Staðreyndir.
Ég spáði fyrr í mánuðinum að allt yrði geggjað,skoðum það aðeins.
Kosningar í vor=kosið 9 mai,kanski fyrr,sá spádómur hefur því ræst.
Geir H Haarde verður ekki formaður Sjálfstæðisflokksins eftir landsfund hans í mars=gengur eftir.
Mótmælin fara úr böndunum og allt geggjað=Komið fram og gekk eftir.
Ég spái því að ríkisstjórnin verði farin innan 10 daga en hvernig stjórn verður mynduð veit ég ekki en hallast að starfsstjórn vinstri manna.
Ég óska Geir H Haarde góðs bata.
Takk fyrir.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
217 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
já þetta er allt að koma fram
Hólmdís Hjartardóttir, 24.1.2009 kl. 02:52
Allavega gengur ekki að hafa fársjúka einstaklinga við stjórnvölinn, það er Ingibj0rgu og Geir.
Þau eiga að víkja til hliðar strax, einbeita sér að því að ná bata.
Leifur Páll (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 07:01
Að lokum skora ég á ALLA að mæta á mótmælafundinn á Austurvelli í dag því ekkert hefur breyst. Nákvæmlega ekkert. Við verðum að halda áfram að mótmæla, skrifa, tala okkur hás og krefjast þess að óhæfir menn í valdastöðum verði látnir taka pokann sinn og aðrir hæfari taki við. Framtíðin er í húfi
Leifur Páll (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 07:03
Já Maggi !!!!það er gaman að vera spámaður í sínu föðurlandi og það gengur eftir/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 24.1.2009 kl. 08:24
Ertu með kristalskúlu
Getur þú kannski sagt mér hvort ég vinni í lottoinu í kvöld
Það hefur bara gengið flest eftir sem þú spáðir Magnús. Ég óska þér góðrar helgar
Erna, 24.1.2009 kl. 08:35
Já Hólmdís,þetta er allt að rætast sem ég sagði,gerist smátt og smátt.
Já Leifur,það er málið,þau eiga að ná bata og einbeita sér að því.
Magnús Paul Korntop, 24.1.2009 kl. 08:41
Hvað varðar mótmælin á Austurvelli að þá er ég ekki í standi til að standa mikið þótt ég geti kallað hátt og lengi en ég styð friðsöm mótmæli en ekki ofbeldi þar sem ráðist er á lögregluna eða opinberar byggingar eins og Alþingishúsið og Stjórnarráðið.
Halli: Það er ekki erfitt að spá í þessi spil en samt skrýtið að nánast allt hefur komið fram en sjáum hvað setur.
Magnús Paul Korntop, 24.1.2009 kl. 08:47
Sæl Erna:Nei,ég er ekki með kristalskúlu.
Varðandi lottóið þá ráðlegg ég þér að kaupa miða,annars gerist ekkert því forsenda þess að vinna í lottó er að kaupa lottímiða.
Magnús Paul Korntop, 24.1.2009 kl. 08:50
Ásdís Sigurðardóttir, 24.1.2009 kl. 10:31
Flott hjá þér. En ég fyrir mína parta vil utanþingsstjórn. Er nokkuð hægt að panta svoleiðis hjá þér vinur minn ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.1.2009 kl. 10:39
Flottur í spádómunum Magnús
Nú sjáum við hvað setur, hvað gerist næst, það er spurningin... Góða helgi 
Ragnhildur Jónsdóttir, 24.1.2009 kl. 12:20
Sæl Ásthildur: Utanþingsstjórn væri góður kostur en mér sýnist að það verði ekki niðurstaðan því miður.
Ragnhildur: Já nú sjáum við hvað setur en næsta vika verður ekki viðburðarlaus í oólitíkinni,ég get lofað ykkur því.
Magnús Paul Korntop, 24.1.2009 kl. 12:52
Nær allt hefur ræst,það á ýmislegt eftir að gerast næstu vikurnar,við bíðum og sjáum til. Góða helgi.
María Anna P Kristjánsdóttir, 24.1.2009 kl. 13:24
best væri að fá faglega skipaða ríkisstjórn. þ.e. skipaða fagfólki í hverri stöðu, en ekki afdönkuðum þingmönnum sem sumir hafa verið í áratuga langri áskrift að þingsætum sínum.
Brjánn Guðjónsson, 24.1.2009 kl. 17:25
Brjánn: Það er nákvæmlega það sem flestir sem hér commentera vilja einmitt sjá en tíminn leiðir það í ljós hvað gerist í þeim efnum,en stjórnin verður farin innan 10 daga.
Magnús Paul Korntop, 24.1.2009 kl. 17:47
Flott hjá þér
Fylgist spennt með hvort síðasti spádómurinn rætist.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 24.1.2009 kl. 20:03
Já Magnús minn það er komið fram það sem þú spáðir
Svo er bara að bíða eftir því næsta
Kveðja Óla
Ólöf Karlsdóttir, 25.1.2009 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.