20.12.2008 | 16:49
EVRÓPUSAMBANDIÐ?JÁ TAKK.
Ég er einlægur stuðningsmaður þess að við Íslendingar göngum í ESB og ættum í raun að vera kominn þangað inn fyrir löngu síðan.
Kostir: Vextir lækka,matarverð lækkar,stöðugur gjaldmiðill, kvótakerfið dautt og það sem mestu máli skiptir er að einkavinavæðing sjálfstæðisflokksins væri úr sögunni.
Galli: Sjávarútvegsstefna ESB en hana hlýtur að vera hægt að semja um.
Fullveldið:Við töpum því ekkert.
Sjálfstæðið: Ekki heldur.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
266 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Sæll Magnús.
Ég legg til að þú gefir þér 2 mínútur og 47 sekúndur til að hlýða á ávarpið sem er að finna í þessari færslu.
Þetta snýst um meira en samning um fiskveiðar. Og evran verður ekki bjargvættur okkar í kreppunni, hún mun ekki nema land á Íslandi næstu 10 árin.
Það þarf að skoða allar hliðar; hvað felst í framsali á ríkisvaldi til "yfirþjóðlegrar stjórnar" og hvaða áhrif Lissabon gjörningurinn hefur á stjórn hins breytta ESB eftir gildistöku hans.
Haraldur Hansson, 20.12.2008 kl. 17:36
Þú ert tæknilega gjaldþrota í skoðunum og því verður að fella þær niður - tæknilega auðvitað eins og hjá Milestone!! Nei, í alvöru, þú getur ekki trúað því að við komumst að einhverjum góðkjarasamningum hjá ESB og að Evran leysi eitthvað. Jú vextir lækka, í fyrsta lagi eftir 10 ár! Eru ekki 27 þjóðir í ESB núna, 27 eiginhagsmunagæsluverðir sem ekkert gefa eftir og ganga alltaf út á ystu brún í kröfugerð! Og þú vilt láta þá hálvita sem nú eru við stjórn um að semja fyrir okkar hönd (ganga strax í ESB). Það munu allir auðmenn ESB vaða yfir okkur á skítugum skónum svo við verðum að auðmjúkum skósveinum í þessu sambandi, ekki bara er varðar fiskveiðar heldur í öllu tilliti. Nei, það er vond stefna að ganga í ESB, sérstaklega núna þegar við erum "tæknilega" - nei í raun gjaldþrota þó rikisstjórnin vilji ekki viðurkenna það fremur en skilanefndin viðurkennir ekki gjaldþrot Milestone en treður því upp á íslenskan almenning!
Ragnar
Ragnar Eiríksson, 20.12.2008 kl. 17:57
Getur verið að hér tali sjálfstæðismenn sem sjá allt vont við ESB? Svona var þetta líka þegar EES var að verða að veruleika,allt var talað niður en hvað hefur gerst?
Það er allavega ekki EES sem orsakaði hrunið eða kreppuna,þetta er mín skoðun og ég á fullann rétt á henni eins og þið á ykkar.
Skálfstæðismenn og Vinstrigrænir virðast haldin einhverri fóbíu þegar kemur að ESB og hana verður að stöðva.
Ég er ekki "Tæknilega gjaldþrota"
Magnús Paul Korntop, 20.12.2008 kl. 19:43
Góður Magnús, stattu á þínu
Ég er fylgjandi því að sótt verði um aðild, svo við fáum að sjá hvað í því felst, síðan á þjóðin að kjósa um það.....mitt mat.
Hlusta ekki lengur á "gallsúra" stjórnmálamenn, sem tala í frösum.
Sigrún Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 20:37
Sammála Sigrún.
Magnús Paul Korntop, 20.12.2008 kl. 20:52
Heill og sæll magnus.bara litil spurning.þegar eg þakka fyrir eða svara einhverjum,geri eg það ekki á minni athugasemd eða,avILTU VERA SVO VÆNN AÐ SKOÐA SIÐUNA MINA OG GAÐ HVORT EG GERI ÞETTA RETT.TAKKTAKK
Sædís Hafsteinsdóttir, 20.12.2008 kl. 22:08
Sæll Magnús!
Kærar þakkir fyrir bloggvináttu!
Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 10:58
Saell, hitti Englending a gongu og hann sagdi, farid ekki i ESB tid munid missa allann sjavarutveginn. Vid munum fiska allt. Einnig Spanverja og Frakkar. Finnid adra leid. Almeningur i Bretlandi ser eftir ad hafa gerst adilar.
Anna , 21.12.2008 kl. 11:01
Að mínu mati skiptir ekki máli hverjir veiða fiskinn okkar,ESB þjóðir eða íslenskir kvótakóngar,hann klárast hvort eð er.
Magnús Paul Korntop, 21.12.2008 kl. 11:34
Tjah, ESS samningurinn á nú stóran þátt í því að Ísland varð gjaldþrota. Því ESS samningurinn gerði bönkunum kleift að opna útibú eins og enginn væri morgundagurinn um alla evrópu án þess að eiga innistæður fyrir því.
Það sem klikkaði var að í ESS samninginn vantaði reglur ESB um bankastarfsemi utan síns lands. Þar að auki gengu stóru ESB ríkin algjörlega yfir okkur á skítugumskónum á örlagastundu í sögu þjóðarinnar þegar þeir hreinlega bönnuðu okkur að láta á það reyna fyrir alþjóðadómstólum hvort hinn Íslenski almenningur væri í alvörunni ábyrgur fyrir því að borga skuldir annarra. Þeir tóku af okkur sjálfsagaðan rétt okkar samkvæmt sínum eigin reglum og sérsamingum (ESS)!
Sögðu að við "yrðum að halda friðin" "mættum ekki vera með læti" því að það kæmi sér svo "illa fyrir ESB"! Við áttum bara að þegja, eins og kúguð kona sem er lamin af kallinum sínum og taka á okkur billjarðaskuldir annarra og gera það brosandi.
Já, ESB sýndi heldur betur sitt rétta andlit þann daginn, og Bretar síðan kórónuðu gjörningin með því að skella á okkur eins og svo einu stykki hryðjuverkalögum og settu því allt hér algjörlega á hausinn.
Já nei takk.. ESB má fara til andskotans fyrir mér með sína evru og peningastefnu sem reyndar er engin samstaða um hvernig á að vera innan ESB frekar en eitthvað annað sem þar fer fram.
Og eins og Anna Björg segir, þá eru mjög margir sem vara okkur við því að ganga inni í þetta reglugerðarhelvíti og eru mjög margir sem ekki eru sáttir við að vera í ESB, sérstaklega í Þýskalandi, Bretlandi og Spáni...
Isis, 21.12.2008 kl. 11:38
Ég er bara ekki sammála andstæðingum ESB,en allavega á að fara í aðildarviðræður og leyfa svo fólkinu í landinu að taka lokaákvörðun.
Magnús Paul Korntop, 21.12.2008 kl. 12:23
Tetta er ekkert grin og verdur ekki aftur snuid ef vid segju ja. En hugsum okkur vel um first. Ar hvert, hellast hundrudu nyrra reglna yfir Bretland fra ESB. T.d. nu ma ekki hraekja ut a gotu. Tu getur verid handtekin og kaerdur. Mig minnir ad refsikosnadurinn se £100.00 pund.
Ef tu notar F........ordid vid nokkurn mann eda hotar ta er haegt ad handtaka tig og kaera.
Ef tu skilur eftir kuk fra hundi ta er haegt ad handtaka tig og kaera.
Ef tu sest drekka afengi ut a gotu ta er haegt ad handtaka tig og kaera.
Svona er tad ordid i Bretlandi og hef eg verid busett her i 10 ar
Goda stundir.
Kvedja fra Bretlandi.
Anna , 21.12.2008 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.