19.12.2008 | 22:40
Það var og.
Var að skoða allar bloggfærslur sem ég hef gert á þessu ári vegna annálanna sem ég mun gera eftir áramót og svo sannarlega var ýmislegt spaugilegt þar á ferð.
Það sem hefur verið gegnumgangandi í færslum gegnum árið er að ég hef hótað að loka síðunni svona 10 sinnum og borið við tímaleysi og mun ég ekki hóta því meir en svona eftir á að þá voru ástæður algerlega út í hött og skiljanlegt að bloggvinir hafi látið mig heyra það á árinu sökum þess.
En ég mun reyna að vera ekki með svona hótanir á næsta ári.
En það sem ég er að vinna að er að koma liðnum"Fréttir vikunnar" í gang aftur auk þess sem kjarnyrtir pistlar verða aftur á ferðinni eftir langt hlé og mun ég líklega verða hvassari í skoðunum.
Síðla árs kom ég með hugmynd að textasíðu sem tengill yrði á og er verið að vinna að þessu máli og er meira kunnáttufólk á tölvur en ég að hjálpa mér í því..
Ljóst er að margt gerðist á arinu og verða annálar því mjög ítarlegir ´æði fréttaannállin og sportannállinn.
Ég mæli með bloggvinahitting eftir áramótin.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 205420
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Hversvegna hefur þú hótað að loka síðunni?
Á Soulcast, þar mse ég var tæp tvö ár hótaði Ástali að hætta. Það endaði með því. Hann var mjög viðkvæmur. En Magnús. þú ert harður nagli og ég vona að þú verðir hér áfram. Það er svo gaman að fylgjast með þér. Maður að mínu skapi.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.12.2008 kl. 00:48
Jórunn: Stundum koma þær stundir að maður finnist allt vera á móti sér.
En ég fer ekki héðan svo hafðu ekki áhyggjur þetta var bara með reglulegu millibili á þessu ári.
Magnús Paul Korntop, 20.12.2008 kl. 01:13
Bloggvinahittingur er góð hugmynd
Sigrún Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 01:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.