27.11.2008 | 00:50
Betri.
Já ,ég er orðinn betri af þessum magavírus sem hefur verið að hrjá mig síðustu 3 dagana og er stefnan ótrauð sett á vinnu á morgunn enda nóg að gera og ekkert lát á verkefnum.
En nú líður að jólamanuðinum og þá þarf margt að gera,kaupa jólagjafir,jólamat osfrv en það sem skiptir mestu hjá mér í upphafi desember erjólafundur Átaks 11 des og svo jólatónleikar Fjölmenntar í Grensáskirkju 12 des þar sem ég popparinn ætla að klífa þrítugann hamarinn og syngja með öðrum Sjá himins opnast hlið lag sem heyrist ekki nema 3svar yfir jólahátíðina,þ.e.Aðfangadagskvöld kl 6,sjónvarpsmessan kl 10 sama kvöld og svo Jóladag(Þið leiðréttið mig ef þetta er ekki rétt)
Er með 2 vangaveltur sem ég deili með ykkur fljótlega elskurnar mínar,en meðan ég man þá ætla ég að blogga meira um líf mitt og hvað ég sé að gera en ég hef gert því ég held að bloggvinir og aðrir lesendur séu einfaldlega orðnir þreyttir á krepputali og ég er búinn að koma flestu af mér um það mál og vilji aðeins meira léttmeti frá mér en undarið.
Farið vel með ykkur gott fólk.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
217 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
-
annakr
-
agustolafur
-
brjann
-
eddaagn
-
ellasprella
-
georg
-
ipanama
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gudnim
-
harhar33
-
heidathord
-
helgadora
-
krummasnill
-
holmdish
-
hogni
-
inaval
-
jensgud
-
jonhalldor
-
nonniblogg
-
jorunn
-
katlaa
-
katja
-
kolbrunb
-
lillagud
-
lindalinnet
-
birtabeib
-
margretsverris
-
olofk
-
omarragnarsson
-
ragjo
-
rannveigh
-
rosaadalsteinsdottir
-
ruth777
-
marzibil
-
amman
-
ollasak
-
stebbifr
-
fugla
-
saedishaf
-
stormsker
-
skinogskurir
-
lady
Athugasemdir
Desember er alltaf svo spennandi.
Láttu þér batna kallinn minn.
Það er alveg rétt hjá þér maður er að verða þreyttur á krepputalinu þó þetta sé allt til staðar.
Solla Guðjóns, 27.11.2008 kl. 07:52
Gott hjá þér mér finnst alltaf gaman af bloggi um daglegt líf og það er ekkert ómerkilegra en annað, hvað fólkið í landinu er að fást við frá degi til dags.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.11.2008 kl. 11:42
Kvitt /satt ekki bara krepputal/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 27.11.2008 kl. 16:28
Ég hlakka til að lesa góða pistla frá þér um þig sjálfan en ekki krepputal, ég ætla ekki að reyna að skrifa hversu leið ég er á krepputal
Ragnheiður , 28.11.2008 kl. 01:13
Gott að þér er að batna
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 11:33
Sömuleiðis,farðu vel með þig.
Fö höfuðverk í hvert skipti sem ég hlusta á fréttirnar.
Best að skella sér í bíó. En að hlusta á fréttirnar. Bloggið er gott hobbý.
Anna , 28.11.2008 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.