Vangaveltur.

Hef veriđ ađ velta fyrir mér undanfariđ hvers vegna sum lög eru bara sungin á jólaböllum en ekki annann hluta ársins og er ég ekki ađ skilja ţetta en ćtla ađ reyna hér ađ útskýra hvađ ég er ađ meina.

Lög eins og Gekk ég yfir sjó og land,Litlu andarungarnir,10 litlir negrástrákar,Ţađ búa litlir dvergar,Ţyrnirós,Nú skal segja og Hókí-Pókí,ađ mínu viti er ekkert af ţessum lögum er jólalag en samt eru umrćdd lög eingöngu spiluđ á hinum ýmsu jólaböllum en ég spyr:Hvers vegna eru ţessi lög ekki sungin á leikskólum á öđrum tíma árs mái,júní og júlí t.d?

Ég er örugglega ekki sá eini sem velti ţessu fyrir mér og ţarna úti eru ömmur,afar,frćndur og frćnkur,mömmur og pabbar sem geta kanski liđsinnt mér og sagt mér af hverju ţetta er svona.

Ég skil vel ađ lög eins og Göngum viđ í kringum,Nú er hún Gunna á nýju skónum séu ekki spiluđ á öđrum árstíma en varđandi hin lögin ţá segja margir ađ Ţyrnirós og fleiri lög hafi einfaldlega fests viđ jólin en ađ mínu mati er ţađ bull og ţvćla en vonandi kemur eitthvađ viturlegt út úr ţessum vangaveltum.

P.S: Ţađ er komin ný skođanakönnun og nú er spurt um uppáhalds ABBA lagiđ,sé lagiđ ykkar ekki í valmöguleikanum getiđ ţiđ sagt ţađ í commentakerfinu.

OG NÚ KJÓSA ALLIR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guđjóns

Ţetta er rétt hjá ţér ađ ţessi lög eru lítiđ sungin nema í kringum jól.Samt eru börn á leikskólum ađ lćri ţessi lög allan ársins hring.Ţessvegna eru ţau sennilega alltaf spiluđ á jólaböllum af ţví ađ börnin kunna textana.....Í afmćlinu hans Árna um daginn sungum viđ og dönsuđum Hókýpóký......

Solla á bláum kjól.......

Solla Guđjóns, 28.11.2008 kl. 18:59

2 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ţetta eru hin sígildu jólalög...en af hverju veit ég ekki, hef eins og ţú, velt ţví oftlega fyrir mér. Góđa helgi

Rúna Guđfinnsdóttir, 28.11.2008 kl. 19:45

3 Smámynd: Anna

Ţegar stórt er spurt ţá er litiđ um svör. Skemmtileg lög samt sem áđur.

Anna , 28.11.2008 kl. 21:24

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Mer fynnst ţetta samt góđur siđur ađ hafa ţetta á jólum/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 28.11.2008 kl. 22:53

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ţegar ég var lítil söng ég Ţađ búa litlir dvergar, litlu andarungana, Ţyrnirós og hokí pokí hvenćr sem var á árinu. Ţegar ég var skátastelpa sungum viđ oft HóKí Pókí og dönsuđum í hring en viđ sungum ţetta bara á ensku.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.11.2008 kl. 13:07

6 identicon

já flott ţessi skođanakönnun, mamma mia var einmitt ađ koma út, flott mynd....varđandi jólalögin hef ég lengi spáđ í en aldrei komist ađ niđurstöđu, en ég er vel sáttur viđ ţessi lög sem "jólalög" ţó svo ekkert "segi"ađ ţau séu endilega jólalög....keep up the good work/blog...

Kv Skúli Bé...

P.s. les bloggiđ ţitt oft en hef ekki alltaf tíma til ađ kommenta....sorry

Skúli Baldursson (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 19:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Korntop

Höfundur

Magnús Paul Korntop
Magnús Paul Korntop

Hér er á ferðinni lífsglaður náungi með sterkar skoðanir og segi ég þær umbúðarlaust,
Mín helstu áhugamál eru sport,söngur en einnig eru mér hugleikin málefni þeirra
sem minna mega sín.

Ég vil taka það fram af gefnu tilefni að ég áskil mér ALLANN RÉTT til að eyða commentum sem innihalda skítkast,eða fjalla ekki um bloggefnið sjálft,verði fólk ekki við þessu verður lokað á commentakerfið.

Spurt er

Hvernig líst þér á komandi vetur?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 205166

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

244 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • ...ingurinn_eg
  • Ólafur Stefánson.
  • ...lautur_bill
  • ...ngverjaland
  • ...land_415050

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband