25.11.2008 | 10:04
Helvítis djöfulsins.
Haldið þið að ég sé ekki kominn með þessa andskotans pest sem lýsir sér í hausverk,kvefi og áætlunarferðum á klósettið enda niðurgangur eitt af einkennunum.
Þetta olli því að ég missi úr vinnu auk æfinga og svo varð ég að sleppa borgarafundinum í Háskólabíói en ég vonast nú til þess að þessum fjanda fari að linna og ég geti farið í vinnu og æfingar hindrunarlaust,ég er búinn að fá 3/4 pesta sem hér hafa komið síðan í haust eða 75% og nú er komið gott.
Farið vel með ykkur elskurnar svo þið lendið ekki í sömu pestinni og ég.
Um bloggið
Korntop
Spurt er
Hvernig líst þér á komandi vetur?
Tenglar
Mínir tenglar
- Átak. Fréttir.
- Berserkir/Víkingur. Upplýsingar.
- Bubbi Morthens. Tónlist.
- Fjölmennt. Fróðlegt.
- Formúla 1 Sport.
- Fótbolti.net Sport
- Golf. Sport.
- Handbolti. Sport.
- Henný Bloggsíða.
- HSÍ. Sport.
- IFSA-WPC: Sport.
- ÍR-körfubolti. Sport.
- KKÍ. Sport.
- KSÍ. Sport.
- NBA. Sport.
- NFL. Sport.
- RÚV. Fréttir.
- Síminn. Upplýsingar.
- Sport. Sport.
- SSR. Upplýsingar.
- Strætó. Upplýsingar.
- Söngstrumpurinn. Tónlist.
- Textavarp. Fréttir.
- TR. Fréttir.
- Vísir.is. Fréttir.
- Þroskahjálp. Fréttir.
- Ösp. Sport.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Eldri færslur
- Mars 2012
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bloggvinir
- annakr
- agustolafur
- brjann
- eddaagn
- ellasprella
- georg
- ipanama
- gudruntora
- zeriaph
- gudnim
- harhar33
- heidathord
- helgadora
- krummasnill
- holmdish
- hogni
- inaval
- jensgud
- jonhalldor
- nonniblogg
- jorunn
- katlaa
- katja
- kolbrunb
- lillagud
- lindalinnet
- birtabeib
- margretsverris
- olofk
- omarragnarsson
- ragjo
- rannveigh
- rosaadalsteinsdottir
- ruth777
- marzibil
- amman
- ollasak
- stebbifr
- fugla
- saedishaf
- stormsker
- skinogskurir
- lady
Athugasemdir
Vonandi jafnar þú þig fljótt Maggi/Þú er svo virkur núna,og reyndar alltaf/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 25.11.2008 kl. 10:26
Vonandi er þetta að ganga yfir hjá þér. Þetta er nú ekkert gaman.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.11.2008 kl. 11:52
vonandi gengur þetta yfir Magnús minn já það er víst að ganga þessi flensa,,ég er búin að vera ansi slöpp,en eins og hann segir Haraldur að þú ert mjög virkur og góður að koma með skýr skilaboð þú ert hetjan mín og verður það alltaf kannt að gefa svo mikið af þér,,óska þér svo innilega góðan þriðjudag,,en annað þekkir þú einhvern sem getur tengt heimatölvu og sett skjár blús og stöð 1 blús ,ég er alveg ómurleg í svona ,kær kv Ólöf
lady, 25.11.2008 kl. 12:36
Vonandi batnar þér sem fyrst, farðu vel með þig
Svanhildur Karlsdóttir, 25.11.2008 kl. 16:44
Góðan bata
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 10:46
Solla Guðjóns, 27.11.2008 kl. 07:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.